Fyrsta Boeing Max-vélin flogin til Spánar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. október 2019 08:00 Flugstjórarnir Þórarinn Hjálmarsson og Guðjón S. Guðmundsson klárir um borð í Mývatni TF-ICN. Vísir/kmu Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta flugvélin, Mývatn TF-ICN, tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Lleida í Katalóníu á Spáni. Flugstjóri er Þórarinn Hjálmarsson og flugmaðurinn er Guðjón S. Guðmundsson. Um korteri síðar stendur til að flugvélin Búlandstindur TF-ICO leggi af stað til Spánar og eru það þeir Kári Kárason og Franz Ploder sem fljúga þeirri vél. Sjá einnig frétt Stöðvar 2: MAX-vél Icelandair flýgur í fyrsta sinn frá því í mars Vélunum er flogið suður á bóginn til að koma þeim í betra loftslag fyrir veturinn en eins og kunnugt er hafa MAX-vélarnar verið kyrrsettar frá því í mars á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Alls verður fimm Boeing 737 MAX 8-vélum Icelandair flogið til Spánar og einni MAX 9-vél. Vísir verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Uppfært klukkan 10:31 Mývatn fór í loftið um klukkan níu en seinkun hefur orðið á brottför Búlandstinds sem enn er ekki farin í loftið.Uppfært klukkan 10:48 Útsendingu er lokið. Búlandstindur er ekki enn farin í loftið en Icelandair vonast til að hún komist af stað um hádegisbil.Flugvélin Mývatn fer fyrst í loftið um klukkan níu.vísir/kmuBúlandstindi verður einnig flogið til Spánar í dag.vísir/kmuHér má sjá augnablikið þegar MAX-flugvélin tekur á loft í fyrsta sinn í sjö mánuði.vísir/Kmu Boeing Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta flugvélin, Mývatn TF-ICN, tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Lleida í Katalóníu á Spáni. Flugstjóri er Þórarinn Hjálmarsson og flugmaðurinn er Guðjón S. Guðmundsson. Um korteri síðar stendur til að flugvélin Búlandstindur TF-ICO leggi af stað til Spánar og eru það þeir Kári Kárason og Franz Ploder sem fljúga þeirri vél. Sjá einnig frétt Stöðvar 2: MAX-vél Icelandair flýgur í fyrsta sinn frá því í mars Vélunum er flogið suður á bóginn til að koma þeim í betra loftslag fyrir veturinn en eins og kunnugt er hafa MAX-vélarnar verið kyrrsettar frá því í mars á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Alls verður fimm Boeing 737 MAX 8-vélum Icelandair flogið til Spánar og einni MAX 9-vél. Vísir verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Uppfært klukkan 10:31 Mývatn fór í loftið um klukkan níu en seinkun hefur orðið á brottför Búlandstinds sem enn er ekki farin í loftið.Uppfært klukkan 10:48 Útsendingu er lokið. Búlandstindur er ekki enn farin í loftið en Icelandair vonast til að hún komist af stað um hádegisbil.Flugvélin Mývatn fer fyrst í loftið um klukkan níu.vísir/kmuBúlandstindi verður einnig flogið til Spánar í dag.vísir/kmuHér má sjá augnablikið þegar MAX-flugvélin tekur á loft í fyrsta sinn í sjö mánuði.vísir/Kmu
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira