Fyrsta Boeing Max-vélin flogin til Spánar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. október 2019 08:00 Flugstjórarnir Þórarinn Hjálmarsson og Guðjón S. Guðmundsson klárir um borð í Mývatni TF-ICN. Vísir/kmu Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta flugvélin, Mývatn TF-ICN, tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Lleida í Katalóníu á Spáni. Flugstjóri er Þórarinn Hjálmarsson og flugmaðurinn er Guðjón S. Guðmundsson. Um korteri síðar stendur til að flugvélin Búlandstindur TF-ICO leggi af stað til Spánar og eru það þeir Kári Kárason og Franz Ploder sem fljúga þeirri vél. Sjá einnig frétt Stöðvar 2: MAX-vél Icelandair flýgur í fyrsta sinn frá því í mars Vélunum er flogið suður á bóginn til að koma þeim í betra loftslag fyrir veturinn en eins og kunnugt er hafa MAX-vélarnar verið kyrrsettar frá því í mars á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Alls verður fimm Boeing 737 MAX 8-vélum Icelandair flogið til Spánar og einni MAX 9-vél. Vísir verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Uppfært klukkan 10:31 Mývatn fór í loftið um klukkan níu en seinkun hefur orðið á brottför Búlandstinds sem enn er ekki farin í loftið.Uppfært klukkan 10:48 Útsendingu er lokið. Búlandstindur er ekki enn farin í loftið en Icelandair vonast til að hún komist af stað um hádegisbil.Flugvélin Mývatn fer fyrst í loftið um klukkan níu.vísir/kmuBúlandstindi verður einnig flogið til Spánar í dag.vísir/kmuHér má sjá augnablikið þegar MAX-flugvélin tekur á loft í fyrsta sinn í sjö mánuði.vísir/Kmu Boeing Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Áætlað er að ferjuflug Boeing 737 MAX-vélar Icelandair hefjist núna klukkan níu. Fyrsta flugvélin, Mývatn TF-ICN, tekur þá á loft frá Keflavíkurflugvelli og verður henni flogið til Lleida í Katalóníu á Spáni. Flugstjóri er Þórarinn Hjálmarsson og flugmaðurinn er Guðjón S. Guðmundsson. Um korteri síðar stendur til að flugvélin Búlandstindur TF-ICO leggi af stað til Spánar og eru það þeir Kári Kárason og Franz Ploder sem fljúga þeirri vél. Sjá einnig frétt Stöðvar 2: MAX-vél Icelandair flýgur í fyrsta sinn frá því í mars Vélunum er flogið suður á bóginn til að koma þeim í betra loftslag fyrir veturinn en eins og kunnugt er hafa MAX-vélarnar verið kyrrsettar frá því í mars á þessu ári eftir tvö mannskæð flugslys. Alls verður fimm Boeing 737 MAX 8-vélum Icelandair flogið til Spánar og einni MAX 9-vél. Vísir verður í beinni útsendingu frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum neðst í fréttinni. Uppfært klukkan 10:31 Mývatn fór í loftið um klukkan níu en seinkun hefur orðið á brottför Búlandstinds sem enn er ekki farin í loftið.Uppfært klukkan 10:48 Útsendingu er lokið. Búlandstindur er ekki enn farin í loftið en Icelandair vonast til að hún komist af stað um hádegisbil.Flugvélin Mývatn fer fyrst í loftið um klukkan níu.vísir/kmuBúlandstindi verður einnig flogið til Spánar í dag.vísir/kmuHér má sjá augnablikið þegar MAX-flugvélin tekur á loft í fyrsta sinn í sjö mánuði.vísir/Kmu
Boeing Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira