Söngelski hundurinn Snóker gerir upp á milli hljóðfæra Sunna Sæmundsdóttir skrifar 16. október 2019 20:00 Hundurinn Snóker nýtur sín hvergi betur en við píanóið á heimilinu þar sem hann syngur gjarnan hástöfum með tónlistinni. Hann tekur þó ekki undir með hvaða lagi sem er og syngur alls ekki með harmonikku. „Þegar ég kem heim þá fagnar hann mér mjög og hoppar nokkra hringi á gólfinu og hleypur síðan að píanóinu þar sem hann vill gjarnan fara að syngja," segir Reynir Jónassson, eigandi Snókers. Snóker á ekki langt að sækja áhugann enda eru eigendur hans reyndir tónlistarmenn. Annars vegar organistinn og harmonikkuleikarinn Reynir Jónassson og hins vegar píanóleikarinn Agnes Löve. Snóker syngur þó ekki með hverju sem er og á sín uppáhalds lög. „Það eru Matador og Rainy Day. Það eru þessi tvö lög sem honum finnst lang skemmtilegust," segir Reynir. Reynir Jónassson, Agnes Löve og Snóker. Hvenær komu sönghæfileikarnir í ljós? „Þegar hann var bara pínulítill hvolpur. Það voru allir að spila og syngja og hann vildi bara vera með og hann hefur bara haldið því," segir Agnes. Þau segjast ekki hafa alið sönginn upp í honum með verðlaunum og hafa engar haldbærar skýringar á áhuganum en vísa bara í heimilislífið. „Börn sem alast upp á tónlistarheimilum verða auðvitað áhugasamari um tónlist og ég held að það sé bara eins með hann. Þetta er bara hans umhverfi," segir Agnes. Dýr Gæludýr Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Hundurinn Snóker nýtur sín hvergi betur en við píanóið á heimilinu þar sem hann syngur gjarnan hástöfum með tónlistinni. Hann tekur þó ekki undir með hvaða lagi sem er og syngur alls ekki með harmonikku. „Þegar ég kem heim þá fagnar hann mér mjög og hoppar nokkra hringi á gólfinu og hleypur síðan að píanóinu þar sem hann vill gjarnan fara að syngja," segir Reynir Jónassson, eigandi Snókers. Snóker á ekki langt að sækja áhugann enda eru eigendur hans reyndir tónlistarmenn. Annars vegar organistinn og harmonikkuleikarinn Reynir Jónassson og hins vegar píanóleikarinn Agnes Löve. Snóker syngur þó ekki með hverju sem er og á sín uppáhalds lög. „Það eru Matador og Rainy Day. Það eru þessi tvö lög sem honum finnst lang skemmtilegust," segir Reynir. Reynir Jónassson, Agnes Löve og Snóker. Hvenær komu sönghæfileikarnir í ljós? „Þegar hann var bara pínulítill hvolpur. Það voru allir að spila og syngja og hann vildi bara vera með og hann hefur bara haldið því," segir Agnes. Þau segjast ekki hafa alið sönginn upp í honum með verðlaunum og hafa engar haldbærar skýringar á áhuganum en vísa bara í heimilislífið. „Börn sem alast upp á tónlistarheimilum verða auðvitað áhugasamari um tónlist og ég held að það sé bara eins með hann. Þetta er bara hans umhverfi," segir Agnes.
Dýr Gæludýr Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira