Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2019 12:00 Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru á því að rauða spjaldið sem Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, fékk í leiknum gegn FH hafi verið rangur dómur. FH-ingar unnu leikinn með eins marks mun, 25-24. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka, í stöðunni 18-18, braut Einar Ingi á FH-ingnum Bjarna Ófeigi Valdimarssyni. Dómarar leiksins mátu það sem svo að brotið verðskuldaði rautt spjald. „Mér finnst þetta ekki vera rautt spjald. Það er ekki vilji hvernig hann fer í hann. Hann fer í öxlina á honum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson í Seinni bylgjunni í gær. Jóhann Gunnar Einarsson tók sterkar til orða en Guðlaugur. „Mér finnst þetta glórulaust hjá dómurunum og líka smá hjá Bjarna Ófeigi. Mér finnst hann leika þetta mikið,“ sagði Jóhann Gunnar. Mosfellingar voru langt frá því að vera sáttir með dómgæsluna í leiknum gegn FH-ingum. Þeir voru sérstaklega óánægðir með tveggja mínútna brottvísun sem starfsmaður Aftureldingar fékk fyrir að hlaupa inn á völlinn til að sinna meiddum leikmanni.Jóhann Gunnar og Guðlaugur voru á því að dómarar og eftirlitsmaður leiksins hefðu brugðist rangt við í því atviki. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00 Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru á því að rauða spjaldið sem Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, fékk í leiknum gegn FH hafi verið rangur dómur. FH-ingar unnu leikinn með eins marks mun, 25-24. Þegar stundarfjórðungur var til leiksloka, í stöðunni 18-18, braut Einar Ingi á FH-ingnum Bjarna Ófeigi Valdimarssyni. Dómarar leiksins mátu það sem svo að brotið verðskuldaði rautt spjald. „Mér finnst þetta ekki vera rautt spjald. Það er ekki vilji hvernig hann fer í hann. Hann fer í öxlina á honum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson í Seinni bylgjunni í gær. Jóhann Gunnar Einarsson tók sterkar til orða en Guðlaugur. „Mér finnst þetta glórulaust hjá dómurunum og líka smá hjá Bjarna Ófeigi. Mér finnst hann leika þetta mikið,“ sagði Jóhann Gunnar. Mosfellingar voru langt frá því að vera sáttir með dómgæsluna í leiknum gegn FH-ingum. Þeir voru sérstaklega óánægðir með tveggja mínútna brottvísun sem starfsmaður Aftureldingar fékk fyrir að hlaupa inn á völlinn til að sinna meiddum leikmanni.Jóhann Gunnar og Guðlaugur voru á því að dómarar og eftirlitsmaður leiksins hefðu brugðist rangt við í því atviki. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00 Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00
Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00