Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 09:00 Bekkurinn fær brottvísun. VÍSIR/SKJÁSKOT Mikill hiti var eftir leik FH og Aftureldingar í Olís-deildinni á sunnudagskvöldið en FH vann nauman sigur eftir spennuleik. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var heitt í hamsi eftir leikinn og lét dómara leiksins og eftirlitsdómara heyra það eftir leikinn. „Ég held að Einar Andri taki pirringinn út á þessu atviki eftir að það sem gerðist fyrr í leiknum hvað varðar brottvísunina sem þeir fá þegar lítið er eftir,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Gestur Ólafur Ingvarsson er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og tæpum tíu mínútum fyrir leikslok meiddist hann illa. Þrír starfsmenn Aftureldingar fóru inn á völlinn og fyrir það fengu þeir tveggja mínútna brottvísun. „Fyrsta orðið sem mér datt í hug var orð sem Guðmundur Guðmundsson kenndi mér snemma á ferlinum: katastrófa. Það fara þrír starfsmenn inn á völlinn og samkvæmt ströngustu reglum eru það tvær mínútur.“ „Þarna er ekkert verið að lesa leikinn. Þú ert með ungan strák sem er að slíta krossband í annað skiptið og það eru ekki eins og það séu sjö veðhlaupahestar inn á. Það eru tilfinningar í þessu.“ Jóhann Gunnar segir að Gísli Hlynur, eftirlitsdómari, hafi átt að skilja stöðuna sem upp var komin og leysa þetta betur. „Það er verið að setja manninn á börur og Gísli á bara að lesa leikinn og segja við Ásgeir að hann megi ekki vera inn á. Staðan er 20-20 og fer í 23-20; vegna áfallsins og að vera einum færri. Ég skil Einar Andra að vera brjálaðan.“ „Þetta er hálfgert hneyksli. Það er ekki eins og hann hafi fengið högg í magann og þeir hafa komið inn á og röflað í dómaranum. Þú ert að slíta krossband og auðvitað ferðu inn á og spyrð hann hvernig hann hefur það. Ég varð eiginlega smá reiður,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Dómgæslan í FH-Afturelding Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Mikill hiti var eftir leik FH og Aftureldingar í Olís-deildinni á sunnudagskvöldið en FH vann nauman sigur eftir spennuleik. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var heitt í hamsi eftir leikinn og lét dómara leiksins og eftirlitsdómara heyra það eftir leikinn. „Ég held að Einar Andri taki pirringinn út á þessu atviki eftir að það sem gerðist fyrr í leiknum hvað varðar brottvísunina sem þeir fá þegar lítið er eftir,“ sagði Guðlaugur Arnarsson. Gestur Ólafur Ingvarsson er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og tæpum tíu mínútum fyrir leikslok meiddist hann illa. Þrír starfsmenn Aftureldingar fóru inn á völlinn og fyrir það fengu þeir tveggja mínútna brottvísun. „Fyrsta orðið sem mér datt í hug var orð sem Guðmundur Guðmundsson kenndi mér snemma á ferlinum: katastrófa. Það fara þrír starfsmenn inn á völlinn og samkvæmt ströngustu reglum eru það tvær mínútur.“ „Þarna er ekkert verið að lesa leikinn. Þú ert með ungan strák sem er að slíta krossband í annað skiptið og það eru ekki eins og það séu sjö veðhlaupahestar inn á. Það eru tilfinningar í þessu.“ Jóhann Gunnar segir að Gísli Hlynur, eftirlitsdómari, hafi átt að skilja stöðuna sem upp var komin og leysa þetta betur. „Það er verið að setja manninn á börur og Gísli á bara að lesa leikinn og segja við Ásgeir að hann megi ekki vera inn á. Staðan er 20-20 og fer í 23-20; vegna áfallsins og að vera einum færri. Ég skil Einar Andra að vera brjálaðan.“ „Þetta er hálfgert hneyksli. Það er ekki eins og hann hafi fengið högg í magann og þeir hafa komið inn á og röflað í dómaranum. Þú ert að slíta krossband og auðvitað ferðu inn á og spyrð hann hvernig hann hefur það. Ég varð eiginlega smá reiður,“ sagði Jóhann Gunnar. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Dómgæslan í FH-Afturelding
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00