Veitingastað Braggans lokað Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. október 2019 10:18 Veitingastaðurinn Bragginn Bistro & Bar hefur verið lokaður undanfarnar vikur. Gert er ráð fyrir að hann opni aftur í næstu viku. Vísir/vilhelm Stefnt er að enduropnun hins umtalaða Bragga í Nauthólsvík í næstu viku. Veitingastaður Braggans hefur verið lokaður undanfarnar vikur, eftir að rekstraraðilar Braggans Bar & Bistro sögðu samningi sínum lausum í vor. Vefur Hringbrautar greindi frá því í gærkvöld að búið væri að skella þar í lás. Þá hafa vef- og Facebook-síður veitingarstaðarins verið lagðar niður, en staðurinn opnaði sumarið 2018. Háskólinn í Reykjavík leigir húsnæðið af Reykjavíkurborg og hefur greitt 694 þúsund krónur á mánuði fyrir. HR nýtir hluta húsnæðsins undir nemendaaðstöðu og frumkvöðlasetur, auk þess sem skólinn hefur milligöngu um að leigja það áfram til rekstraraðila veitingastaðarins.Sjá einnig: Skýrsla innri endurskoðunar um framkvæmdir við Braggann Eiríkur Sigurðsson, forstöðumaður markaðs- og samskiptasviðs HR, segir í samtali við Vísi að það sé rétt að Bragginn sé nú í millibilsástandi meðan nýr rekstraraðili kemur sér fyrir. Hann hafi fengið lykla að Bragganum á dögunum og gerir ráð fyrir að opna strax í næstu viku.Starfsmenn máttu þola aðkast Fréttastofa hefur ekki náð á Daða Agnarsson, rekstraraðila Braggans Bar & Bistro, vegna málsins en Eiríkur segir að hann hafi sagt samningi sínum lausum í vor. Fræg er Facebookfærsla Daða um þá óvægnu umræðu sem Bragginn mátti þola vegna framúrkeyrslu vegna byggingar hans, sem leiddi m.a. til þess að starfsfólk Braggans, sem voru um 18 talsins, þurfti sífellt að afsaka vinnustað sinn.„Þetta er fólk sem þarf að svara fyrir mistök annara, svara fyrir óábyrga umræðu stjórnmálamanna og reyna að útskýra að hvorki þau né þeir aðilar sem koma að rekstri Braggans Bar & Bistró hafa ekkert með þann kostnað, framkvæmdir eða annað sem misfórst í byggingu húsana að gera,“ skrifaði Daði. Nánar má fræðast um Braggamálið svonefnda með því að smella hér. Uppfært kl. 12:05.Háskólinn í Reykjavík hefur birt tilkynningu á vef sínum um málið. Þar er þess getið að félagið NH 100 ehf. hafi tekið við veitingarekstri í Bragganum en félagið er í eigu sömu einstaklinga og hafa séð um rekstur á Nauthóli og matsölunni Málinu í háskólanum. „Nýir rekstraraðilar hyggjast leggja aukna áherslu á að Bragginn verði félagsaðstaða fyrir nemendur HR og munu eiga náið samstarf við Stúdentafélag HR og bjóða upp á fjölbreytta viðburði í samstarfi við nemendur,“ segir í tilkynningunni. Braggamálið Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. 13. janúar 2019 19:28 Útilokað að Norðmenn reisi bragga Bjarki Þór Steinarsson er lögfræðingur á innkaupaskrifstofu sveitarfélags í Noregi með svipað marga íbúa og Reykjavík. Hann segir útilokað að mál sem hafi komið upp hér á landi í tengslum við opinber innkaup geti komið upp þar í landi. Furðar hann sig á því að verktakar séu ekki tilbúnir að fara í skaðabótamál þegar ekki er farið eftir reglum. 22. júní 2019 11:00 Hrólfur hlýtur harða útreið í Braggaskýrslu Innri endurskoðunar Dæmi eru um að villandi og jafnvel rangar upplýsingar varðandi framkvæmdir við Braggann í Nauthólsvík hafi farið til borgarráðs, auk þess sem borgarráð var ekki nægilega upplýst um framvindu mála. 20. desember 2018 13:33 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira
Stefnt er að enduropnun hins umtalaða Bragga í Nauthólsvík í næstu viku. Veitingastaður Braggans hefur verið lokaður undanfarnar vikur, eftir að rekstraraðilar Braggans Bar & Bistro sögðu samningi sínum lausum í vor. Vefur Hringbrautar greindi frá því í gærkvöld að búið væri að skella þar í lás. Þá hafa vef- og Facebook-síður veitingarstaðarins verið lagðar niður, en staðurinn opnaði sumarið 2018. Háskólinn í Reykjavík leigir húsnæðið af Reykjavíkurborg og hefur greitt 694 þúsund krónur á mánuði fyrir. HR nýtir hluta húsnæðsins undir nemendaaðstöðu og frumkvöðlasetur, auk þess sem skólinn hefur milligöngu um að leigja það áfram til rekstraraðila veitingastaðarins.Sjá einnig: Skýrsla innri endurskoðunar um framkvæmdir við Braggann Eiríkur Sigurðsson, forstöðumaður markaðs- og samskiptasviðs HR, segir í samtali við Vísi að það sé rétt að Bragginn sé nú í millibilsástandi meðan nýr rekstraraðili kemur sér fyrir. Hann hafi fengið lykla að Bragganum á dögunum og gerir ráð fyrir að opna strax í næstu viku.Starfsmenn máttu þola aðkast Fréttastofa hefur ekki náð á Daða Agnarsson, rekstraraðila Braggans Bar & Bistro, vegna málsins en Eiríkur segir að hann hafi sagt samningi sínum lausum í vor. Fræg er Facebookfærsla Daða um þá óvægnu umræðu sem Bragginn mátti þola vegna framúrkeyrslu vegna byggingar hans, sem leiddi m.a. til þess að starfsfólk Braggans, sem voru um 18 talsins, þurfti sífellt að afsaka vinnustað sinn.„Þetta er fólk sem þarf að svara fyrir mistök annara, svara fyrir óábyrga umræðu stjórnmálamanna og reyna að útskýra að hvorki þau né þeir aðilar sem koma að rekstri Braggans Bar & Bistró hafa ekkert með þann kostnað, framkvæmdir eða annað sem misfórst í byggingu húsana að gera,“ skrifaði Daði. Nánar má fræðast um Braggamálið svonefnda með því að smella hér. Uppfært kl. 12:05.Háskólinn í Reykjavík hefur birt tilkynningu á vef sínum um málið. Þar er þess getið að félagið NH 100 ehf. hafi tekið við veitingarekstri í Bragganum en félagið er í eigu sömu einstaklinga og hafa séð um rekstur á Nauthóli og matsölunni Málinu í háskólanum. „Nýir rekstraraðilar hyggjast leggja aukna áherslu á að Bragginn verði félagsaðstaða fyrir nemendur HR og munu eiga náið samstarf við Stúdentafélag HR og bjóða upp á fjölbreytta viðburði í samstarfi við nemendur,“ segir í tilkynningunni.
Braggamálið Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. 13. janúar 2019 19:28 Útilokað að Norðmenn reisi bragga Bjarki Þór Steinarsson er lögfræðingur á innkaupaskrifstofu sveitarfélags í Noregi með svipað marga íbúa og Reykjavík. Hann segir útilokað að mál sem hafi komið upp hér á landi í tengslum við opinber innkaup geti komið upp þar í landi. Furðar hann sig á því að verktakar séu ekki tilbúnir að fara í skaðabótamál þegar ekki er farið eftir reglum. 22. júní 2019 11:00 Hrólfur hlýtur harða útreið í Braggaskýrslu Innri endurskoðunar Dæmi eru um að villandi og jafnvel rangar upplýsingar varðandi framkvæmdir við Braggann í Nauthólsvík hafi farið til borgarráðs, auk þess sem borgarráð var ekki nægilega upplýst um framvindu mála. 20. desember 2018 13:33 Mest lesið Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Sjá meira
Veitingamaður Braggans ósáttur við „óábyrga umræðu stjórnmálamanna“ Daði Agnarsson veitingamaður á Bragganum í Nauthólsvík gagnrýnir "óvægna umræðu“ minnihlutans í borgarstjórn um Braggann. 13. janúar 2019 19:28
Útilokað að Norðmenn reisi bragga Bjarki Þór Steinarsson er lögfræðingur á innkaupaskrifstofu sveitarfélags í Noregi með svipað marga íbúa og Reykjavík. Hann segir útilokað að mál sem hafi komið upp hér á landi í tengslum við opinber innkaup geti komið upp þar í landi. Furðar hann sig á því að verktakar séu ekki tilbúnir að fara í skaðabótamál þegar ekki er farið eftir reglum. 22. júní 2019 11:00
Hrólfur hlýtur harða útreið í Braggaskýrslu Innri endurskoðunar Dæmi eru um að villandi og jafnvel rangar upplýsingar varðandi framkvæmdir við Braggann í Nauthólsvík hafi farið til borgarráðs, auk þess sem borgarráð var ekki nægilega upplýst um framvindu mála. 20. desember 2018 13:33