Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 11:00 Þríeykið í þætti gærkvöldsins. vísir/skjáskot Lokaskotið var á sínum stað í þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi er Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp 4. umferðina í Olís-deild karla. Að venju voru spekingarnir spurðir þriggja spurninga og þeir fengu fyrst spurninguna um hvort að HK eða Fram yrði fyrr til þess að vinna leiki. Bæði eru þau án stiga en Guðlaugur sagði að það yrði Fram en Jóhann Gunnar sagði að þau myndu bæði vinna í næstu umferð. Næst voru spjótin beind að þeim sem hafa valdið vonbrigðum á leiktíðinni. „Mér finnst Ari Magnús eiga helling inni, Anton Rúnarsson er að tapa of mörgum boltum, Ólafur Ægir á helling inni. Þetta er fyrsta sem mér dettur í hug og svo eru rosalega margir í Stjörnunni,“ sagði Jóhann Gunnar. „Það er erfitt að koma inn á eftir Jóa því hann talar svo mikið. Þetta er ekki í fyrsta sinn í kvöld sem hann talar bara í þrjár mínútur og ég þarf að loka á fimmtán sekúndum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson og brosti við tönn. Þriðja og síðasta spurningin var svo hvaða lið væri draumaliðið til þess að þjálfa á þessari leiktíð í Olís-deildinni og Guðlaugur tók við þeim bolta. „Ef þú horfir út frá gæðum leikmanna þá er FH-liðið sé það lið sem er gaman að þjálfa. Ég hef reynslu að þjálfa Val sem er virkilega skemmtilegur og krefjandi hópur.“ „FH-liðið er rosalega vel mannað og ég held að það sé gaman að reyna ná árangri með þetta lið. Ég hugsa að það sé skemmtilegast að þjálfa HK. Þeir eru hungraðastir og viljugastir. Þú getur mætt með hvaða æfingu sem er og það eru mikil átök og vilji.“ Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Lokaskotið var á sínum stað í þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi er Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp 4. umferðina í Olís-deild karla. Að venju voru spekingarnir spurðir þriggja spurninga og þeir fengu fyrst spurninguna um hvort að HK eða Fram yrði fyrr til þess að vinna leiki. Bæði eru þau án stiga en Guðlaugur sagði að það yrði Fram en Jóhann Gunnar sagði að þau myndu bæði vinna í næstu umferð. Næst voru spjótin beind að þeim sem hafa valdið vonbrigðum á leiktíðinni. „Mér finnst Ari Magnús eiga helling inni, Anton Rúnarsson er að tapa of mörgum boltum, Ólafur Ægir á helling inni. Þetta er fyrsta sem mér dettur í hug og svo eru rosalega margir í Stjörnunni,“ sagði Jóhann Gunnar. „Það er erfitt að koma inn á eftir Jóa því hann talar svo mikið. Þetta er ekki í fyrsta sinn í kvöld sem hann talar bara í þrjár mínútur og ég þarf að loka á fimmtán sekúndum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson og brosti við tönn. Þriðja og síðasta spurningin var svo hvaða lið væri draumaliðið til þess að þjálfa á þessari leiktíð í Olís-deildinni og Guðlaugur tók við þeim bolta. „Ef þú horfir út frá gæðum leikmanna þá er FH-liðið sé það lið sem er gaman að þjálfa. Ég hef reynslu að þjálfa Val sem er virkilega skemmtilegur og krefjandi hópur.“ „FH-liðið er rosalega vel mannað og ég held að það sé gaman að reyna ná árangri með þetta lið. Ég hugsa að það sé skemmtilegast að þjálfa HK. Þeir eru hungraðastir og viljugastir. Þú getur mætt með hvaða æfingu sem er og það eru mikil átök og vilji.“ Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00