Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 11:00 Þríeykið í þætti gærkvöldsins. vísir/skjáskot Lokaskotið var á sínum stað í þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi er Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp 4. umferðina í Olís-deild karla. Að venju voru spekingarnir spurðir þriggja spurninga og þeir fengu fyrst spurninguna um hvort að HK eða Fram yrði fyrr til þess að vinna leiki. Bæði eru þau án stiga en Guðlaugur sagði að það yrði Fram en Jóhann Gunnar sagði að þau myndu bæði vinna í næstu umferð. Næst voru spjótin beind að þeim sem hafa valdið vonbrigðum á leiktíðinni. „Mér finnst Ari Magnús eiga helling inni, Anton Rúnarsson er að tapa of mörgum boltum, Ólafur Ægir á helling inni. Þetta er fyrsta sem mér dettur í hug og svo eru rosalega margir í Stjörnunni,“ sagði Jóhann Gunnar. „Það er erfitt að koma inn á eftir Jóa því hann talar svo mikið. Þetta er ekki í fyrsta sinn í kvöld sem hann talar bara í þrjár mínútur og ég þarf að loka á fimmtán sekúndum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson og brosti við tönn. Þriðja og síðasta spurningin var svo hvaða lið væri draumaliðið til þess að þjálfa á þessari leiktíð í Olís-deildinni og Guðlaugur tók við þeim bolta. „Ef þú horfir út frá gæðum leikmanna þá er FH-liðið sé það lið sem er gaman að þjálfa. Ég hef reynslu að þjálfa Val sem er virkilega skemmtilegur og krefjandi hópur.“ „FH-liðið er rosalega vel mannað og ég held að það sé gaman að reyna ná árangri með þetta lið. Ég hugsa að það sé skemmtilegast að þjálfa HK. Þeir eru hungraðastir og viljugastir. Þú getur mætt með hvaða æfingu sem er og það eru mikil átök og vilji.“ Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Lokaskotið var á sínum stað í þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi er Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp 4. umferðina í Olís-deild karla. Að venju voru spekingarnir spurðir þriggja spurninga og þeir fengu fyrst spurninguna um hvort að HK eða Fram yrði fyrr til þess að vinna leiki. Bæði eru þau án stiga en Guðlaugur sagði að það yrði Fram en Jóhann Gunnar sagði að þau myndu bæði vinna í næstu umferð. Næst voru spjótin beind að þeim sem hafa valdið vonbrigðum á leiktíðinni. „Mér finnst Ari Magnús eiga helling inni, Anton Rúnarsson er að tapa of mörgum boltum, Ólafur Ægir á helling inni. Þetta er fyrsta sem mér dettur í hug og svo eru rosalega margir í Stjörnunni,“ sagði Jóhann Gunnar. „Það er erfitt að koma inn á eftir Jóa því hann talar svo mikið. Þetta er ekki í fyrsta sinn í kvöld sem hann talar bara í þrjár mínútur og ég þarf að loka á fimmtán sekúndum,“ sagði Guðlaugur Arnarsson og brosti við tönn. Þriðja og síðasta spurningin var svo hvaða lið væri draumaliðið til þess að þjálfa á þessari leiktíð í Olís-deildinni og Guðlaugur tók við þeim bolta. „Ef þú horfir út frá gæðum leikmanna þá er FH-liðið sé það lið sem er gaman að þjálfa. Ég hef reynslu að þjálfa Val sem er virkilega skemmtilegur og krefjandi hópur.“ „FH-liðið er rosalega vel mannað og ég held að það sé gaman að reyna ná árangri með þetta lið. Ég hugsa að það sé skemmtilegast að þjálfa HK. Þeir eru hungraðastir og viljugastir. Þú getur mætt með hvaða æfingu sem er og það eru mikil átök og vilji.“ Innslagið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. 1. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. 1. október 2019 08:00