Snarræði flugvallarstarfsmanns stöðvaði stjórnlausan matarvagn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2019 15:00 Myndband af atvikunu hefur vakið mikla athygli. Vísir/Skjáskot Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við um flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni.Washington Post fjallar um atvikið sem átti sér stað á dögunum og náðist á myndband, sem hátt í tíu milljónir hafa horft á og sjá má hér að neðan.Á myndbandinu má sjá hvernig matarvagn snýst stjórnlaus í hringi eftir að ökumaður hans missti stjórn á vagninum. Vagninn fór hring eftir hring á töluverðum hraða og sjá má á myndbandinu hvernig hann færðist alltaf nær og nær lítilli þotu.Flugvallarstarfsmenn biðu átekta en virtust lítið geta gert til þess að ná stjórn á vagninum aftur og áttu sumir þeirra fótum sínum fjör að launa. Það var svo starfsmaður á öðru farartæki sem stöðvaði för vagnsins, með því að keyra á það og velta því.Í tilkynningu frá American Airlines segir að verið sé að rannsaka atvikið en að fyrirtækið kunni að meta snör handtök starfsmannsins sem stöðvaði vagninn áður en meira tjón varð af.Crazy event at ORD. Heads up safety move by a ramp worker! pic.twitter.com/SQi5zB0Ooz — Kevin Klauer DO, EJD (@Emergidoc) September 30, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við um flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni.Washington Post fjallar um atvikið sem átti sér stað á dögunum og náðist á myndband, sem hátt í tíu milljónir hafa horft á og sjá má hér að neðan.Á myndbandinu má sjá hvernig matarvagn snýst stjórnlaus í hringi eftir að ökumaður hans missti stjórn á vagninum. Vagninn fór hring eftir hring á töluverðum hraða og sjá má á myndbandinu hvernig hann færðist alltaf nær og nær lítilli þotu.Flugvallarstarfsmenn biðu átekta en virtust lítið geta gert til þess að ná stjórn á vagninum aftur og áttu sumir þeirra fótum sínum fjör að launa. Það var svo starfsmaður á öðru farartæki sem stöðvaði för vagnsins, með því að keyra á það og velta því.Í tilkynningu frá American Airlines segir að verið sé að rannsaka atvikið en að fyrirtækið kunni að meta snör handtök starfsmannsins sem stöðvaði vagninn áður en meira tjón varð af.Crazy event at ORD. Heads up safety move by a ramp worker! pic.twitter.com/SQi5zB0Ooz — Kevin Klauer DO, EJD (@Emergidoc) September 30, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“