Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Kjartan Kjartansson skrifar 2. október 2019 19:38 Deilur Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa snúist um stuðning við flugvélaframleiðendurna Airbus og Boeing. Vísir/EPA Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna. Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Úrskurður Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í dag um að Evrópusambandið hafi veitt flugvélaframleiðandanum Airbus ólöglega ríkisstyrki þýðir að Bandaríkjastjórn getur lagt tolla á evrópskar vörur að andvirði allt að 7,5 milljarða dollara. Bandarísk stjórnvöld hafa lengi fett fingur út í niðurgreiðslur til Airbus, keppinautar bandaríska fyrirtækisins Boeing. Kvörtuðu þau fyrst undan framferði Evrópuríkja árið 2004. WTO úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Í úrskurðinum felst að Bandaríkin mega leggja tolla á evrópskar vörur, þá hæstu sem stofnunin hefur leyft frá því að hún var stofnuð. Nefnd stofnunarinnar um lausn deilumála á enn eftir að staðfesta úrskurðinn en breska ríkisútvarpið BBC segir að ekki sé búist við að hún snúi honum við. Tollar Bandaríkjanna gætu náð til allt frá flugvélaparta til osta og lax. Bandaríkjastjórn vildi upphaflega fá að setja tolla á enn fleiri vörur. WTO á enn eftir að úrskurða um kröfu Evrópusambandsins um að leggja tolla á bandarískar vörur vegna aðstoðar Bandaríkjastjórnar við Boeing. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur lagt til að reynt verði að ná samkomulagi til að binda enda á deiluna.
Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira