Sigurður án félags | Stefnir á að spila áfram erlendis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2019 11:29 Sigurður lék afar vel með spútnikliði ÍR á síðasta tímabili. vísir/bára Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er án félags þessa stundina eftir að hann yfirgaf herbúðir franska B-deildarliðsins BC Orchies. Hann samdi við félagið í sumar en spilaði aldrei keppnisleik með því. „Þeir gáfu út fjárhagsáætlun fyrir tímabilið en tveimur dögum fyrir fyrsta leik sagði franska körfuknattleikssambandið að hún stæðist ekki. Ákveðna summu vantaði upp á. Þeir reyndu að dekka hana en það tókst ekki og ég er laus allra mála núna,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í dag. Hann stefnir að því að spila áfram erlendis og segir það fyrsta kost í stöðunni. Hann segir að það sé þó enginn hægðarleikur að finna sér nýtt félag á þessum tíma. „Flestöll lið eru búin að manna sig núna þannig að þetta er leiðinleg staða að vera í. En ég er ekki fyrsti körfuboltamaðurinn sem lendir í þessu. Umboðsmaðurinn minn er að leita á fullu,“ sagði Sigurður sem kom heim til Íslands á laugardaginn. Ef ekkert erlent félag finnst segist Sigurður horfa til Íslands. „Þá þarf maður að skoða hvað er hægt að gera heima. Maður gefur þessu smá tíma. En eins og staðan er núna erum við að leita úti. Ég hef ekkert spáð í Ísland. Okkur langar að vera úti,“ sagði Sigurður. Á síðasta tímabili lék hann einkar vel með ÍR sem komst alla leið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Sigurður var valinn í liðs ársins í fimmta sinn á ferlinum. Auk ÍR hefur hann leikið með KFÍ, Keflavík og Grindavík hér á landi. Þá hefur Sigurður leikið sem atvinnumaður í Svíþjóð og Grikklandi. Körfubolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er án félags þessa stundina eftir að hann yfirgaf herbúðir franska B-deildarliðsins BC Orchies. Hann samdi við félagið í sumar en spilaði aldrei keppnisleik með því. „Þeir gáfu út fjárhagsáætlun fyrir tímabilið en tveimur dögum fyrir fyrsta leik sagði franska körfuknattleikssambandið að hún stæðist ekki. Ákveðna summu vantaði upp á. Þeir reyndu að dekka hana en það tókst ekki og ég er laus allra mála núna,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi í dag. Hann stefnir að því að spila áfram erlendis og segir það fyrsta kost í stöðunni. Hann segir að það sé þó enginn hægðarleikur að finna sér nýtt félag á þessum tíma. „Flestöll lið eru búin að manna sig núna þannig að þetta er leiðinleg staða að vera í. En ég er ekki fyrsti körfuboltamaðurinn sem lendir í þessu. Umboðsmaðurinn minn er að leita á fullu,“ sagði Sigurður sem kom heim til Íslands á laugardaginn. Ef ekkert erlent félag finnst segist Sigurður horfa til Íslands. „Þá þarf maður að skoða hvað er hægt að gera heima. Maður gefur þessu smá tíma. En eins og staðan er núna erum við að leita úti. Ég hef ekkert spáð í Ísland. Okkur langar að vera úti,“ sagði Sigurður. Á síðasta tímabili lék hann einkar vel með ÍR sem komst alla leið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Sigurður var valinn í liðs ársins í fimmta sinn á ferlinum. Auk ÍR hefur hann leikið með KFÍ, Keflavík og Grindavík hér á landi. Þá hefur Sigurður leikið sem atvinnumaður í Svíþjóð og Grikklandi.
Körfubolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira