Nígerskur lektor leystur frá störfum eftir að hafa boðið nemendum góðar einkunnir í stað kynlífs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2019 18:09 Háskólinn í Lagos. getty/ Frédéric Soltan Háskólinn í Lagos hefur leyst lektor frá störfum eftir að myndband náðist af honum kynferðislega áreita fréttamann breska ríkisútvarpsins sem þóttist vera nemandi. Lektorinn, sem heitir Boniface Igbeneghu, er líka prestur og hefur kirkjan hans fordæmt hann síðan myndbandið var birt. Hann var einn nokkurra fræðimanna sem var myndaður í leyni í árslangri rannsókn BBC Africa Eye. Í myndinni, sem hefur vakið upp mikla umræðu á veraldarvefnum, voru meint kynferðisbrot nokkurra starfsmanna tveggja virtustu háskólanna í Vestur-Afríku rannsökuð. Fréttamaðurinn talaði einnig við stúdenta sem sökuðu starfsmennina um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í myndinni spurði Igbeneghu fréttamanninn óviðeigandi spurninga og bað hana meðal annars að læsa skrifstofunni sinni og kyssa sig en hann áreitti hana einnig kynferðislega. Fréttamaðurinn þóttist vera sautján ára gamall nemandi og hótaði hann henni meðal annars að klaga hana til móður hennar ef hún „hlýddi“ ekki beiðnum hans. Nokkrir stúdentar sökuðu lektorinn um að hafa brotið á sér kynferðislega í myndinni. Einn fyrrverandi nemandi Igbeneghu sagði meðal annars að hún hafi gert tilraunir til sjálfsvígs ítrekað eftir að hann braut á henni. Eftir að myndin var birt hélt Háskólinn í Lagos neyðarfund á mánudag þar sem Igbeneghu var leystur frá störfum tafarlaust og er honum meinaður aðgangur að háskólasvæðinu. Í yfirlýsingu sagðist háskólinn vera miður sín vegna ásakannana og hét því að gera allt sem í hans valdi stæði til að rannsaka og berjast gegn ógninni sem stafaði af áreitinni innan skólans. Nígería Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Sjá meira
Háskólinn í Lagos hefur leyst lektor frá störfum eftir að myndband náðist af honum kynferðislega áreita fréttamann breska ríkisútvarpsins sem þóttist vera nemandi. Lektorinn, sem heitir Boniface Igbeneghu, er líka prestur og hefur kirkjan hans fordæmt hann síðan myndbandið var birt. Hann var einn nokkurra fræðimanna sem var myndaður í leyni í árslangri rannsókn BBC Africa Eye. Í myndinni, sem hefur vakið upp mikla umræðu á veraldarvefnum, voru meint kynferðisbrot nokkurra starfsmanna tveggja virtustu háskólanna í Vestur-Afríku rannsökuð. Fréttamaðurinn talaði einnig við stúdenta sem sökuðu starfsmennina um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í myndinni spurði Igbeneghu fréttamanninn óviðeigandi spurninga og bað hana meðal annars að læsa skrifstofunni sinni og kyssa sig en hann áreitti hana einnig kynferðislega. Fréttamaðurinn þóttist vera sautján ára gamall nemandi og hótaði hann henni meðal annars að klaga hana til móður hennar ef hún „hlýddi“ ekki beiðnum hans. Nokkrir stúdentar sökuðu lektorinn um að hafa brotið á sér kynferðislega í myndinni. Einn fyrrverandi nemandi Igbeneghu sagði meðal annars að hún hafi gert tilraunir til sjálfsvígs ítrekað eftir að hann braut á henni. Eftir að myndin var birt hélt Háskólinn í Lagos neyðarfund á mánudag þar sem Igbeneghu var leystur frá störfum tafarlaust og er honum meinaður aðgangur að háskólasvæðinu. Í yfirlýsingu sagðist háskólinn vera miður sín vegna ásakannana og hét því að gera allt sem í hans valdi stæði til að rannsaka og berjast gegn ógninni sem stafaði af áreitinni innan skólans.
Nígería Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Sjá meira