Fatakeðjan Forever 21 sækir um gjaldþrotavernd Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2019 07:52 Verslun Forever 21 í London. Getty Bandaríska fataverslunarkeðjan Forever 21 hefur sótt um gjaldþrotavernd samkvæmt elleftu grein bandarískra gjaldþrotalaga. Stendur til að endurskipuleggja reksturinn meðan á greiðslustöðvun stendur og semja við lánardrottna. Til stendur að loka verslunum í fjörutíu löndum og fjölda verslana í Bandaríkjunum. Í frétt CNN segir að Forever 21 sé nýjasta fórnarlamb aukinnar netverslunar og þess að dregið hafi úr heimsóknum viðskiptavina í verslunarmiðstöðvar og verslunargötur. Þá hafi skuldastaða og hátt leiguverð einnig gert fataversluninni erfitt fyrir. Forever 21 var stofnað í Kaliforníu á níunda áratugnum. Verslunum Forever 21 verður lokað í fjörutíu löndum, meðal annars Kanada og Japan, auk þess að 178 verslunum verður lokað í Bandaríkjunum. Linda Chang, dóttir stofnanda Forever 21, segist vona að með aðgerðunum verði hægt að einfalda reksturinn þannig að fatakeðjan geti einbeitt sér að því að gera það sem hún gerir best. Forever 21 hefur lagt áherslu á nýtískufatnað á lágu verði, en tekjur fatakeðjunnar hafa mikið dregist saman á síðustu árum. Þá hefur hún þurft að glíma við ákveðja vaxtaverki eftir sókn inn á nýja markaði, svo sem Kína. Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska fataverslunarkeðjan Forever 21 hefur sótt um gjaldþrotavernd samkvæmt elleftu grein bandarískra gjaldþrotalaga. Stendur til að endurskipuleggja reksturinn meðan á greiðslustöðvun stendur og semja við lánardrottna. Til stendur að loka verslunum í fjörutíu löndum og fjölda verslana í Bandaríkjunum. Í frétt CNN segir að Forever 21 sé nýjasta fórnarlamb aukinnar netverslunar og þess að dregið hafi úr heimsóknum viðskiptavina í verslunarmiðstöðvar og verslunargötur. Þá hafi skuldastaða og hátt leiguverð einnig gert fataversluninni erfitt fyrir. Forever 21 var stofnað í Kaliforníu á níunda áratugnum. Verslunum Forever 21 verður lokað í fjörutíu löndum, meðal annars Kanada og Japan, auk þess að 178 verslunum verður lokað í Bandaríkjunum. Linda Chang, dóttir stofnanda Forever 21, segist vona að með aðgerðunum verði hægt að einfalda reksturinn þannig að fatakeðjan geti einbeitt sér að því að gera það sem hún gerir best. Forever 21 hefur lagt áherslu á nýtískufatnað á lágu verði, en tekjur fatakeðjunnar hafa mikið dregist saman á síðustu árum. Þá hefur hún þurft að glíma við ákveðja vaxtaverki eftir sókn inn á nýja markaði, svo sem Kína.
Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira