Mississippi mottan stelur senunni | Átti að heita Bjólfur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2019 10:00 Minshew II var fljótur að heilla bandarísku þjóðina. vísir/getty Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um „Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. Hann þurfti óvænt að stíga inn á völlinn í fyrsta leik Jaguars er Nick Foles meiddist. Er Minshew labbaði inn á völlinn ráku menn upp stór augu. Það vissi enginn hver þetta var eða hafði heyrt þetta nafn áður. Hann skilaði frábæru verki strax þá. Í nótt leiddi hann svo sitt lið til sigurs, 20-7, gegn Tennessee Titans í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Minshew kláraði 20 af 30 sendingum sínum fyrir 204 jördum og tveimur snertimörkum. Frábær frammistaða hjá þessum 23 ára strák sem var valinn í sjöttu umferð nýliðavalsins eða númer 178.FINAL: @Jaguars defense racks up 9 sacks and @GardnerMinshew5 throws two TDs on #TNF! #DUUUVAL#TENvsJAX (by @Lexus) pic.twitter.com/bQUcI8N0Mr — NFL (@NFL) September 20, 2019 Minshew heitir fullu nafni Gardner Flint Minshew II þó svo það sé ekki neinn annar í fjölskyldunni sem heiti Gardner! Fjölskyldunni þótti bara töff að kalla hann annan. Það er frábært. Afi Gardners vildi þó láta nefna hann Beowulf eða Bjólf eins og nafnið útleggst á íslensku. Strákurinn er að fá mikla athygli í dag en sú athygli yrði líklega talsvert meiri ef hann héti Bjólfur.The man. The myth. The mustache. The Minshew. #DUUUVAL@GardnerMinshew5 | #TENvsJAXpic.twitter.com/f8qmX4WWAR — NFL (@NFL) September 20, 2019 Það er ekki bara spilamennska Minshew sem hefur vakið athygli því yfirvaraskeggið þykir líka af dýrari gerðinni. Það er kallað „The Mississippi Moustache“ ytra eða bara Mississippi mottan. Meira að segja andstæðingar hans voru komnir með mottu í nótt og strákurinn henti í gott grín.#MinshewMania is sweeping the nation. https://t.co/iYOIO2bjvSpic.twitter.com/Vm62pXFxB4 — #DUUUVAL (@Jaguars) September 20, 2019 Strákurinn nýtur sín í sviðsljósinu og var léttur, ljúfur og kátur í viðtalinu eftir leikinn í gær. Skömmu síðar fór hann inn í klefa og teygði á pungbindinu einu saman. Hefð sem vekur eðlilega athygli.He’s not even sweating?!? Wtf? Is this guy human? @GardnerMinshew5#minshewpic.twitter.com/6i7R0FyRWp — Joe Thomas (@joethomas73) September 20, 2019 Strax í háskóla fór hann að vekja athygli út af mottunni og svo fatastílnum. Þar hefur hann alltaf farið sínar eigin leiðir.The suit is one thing. Chest toupee is another. #Texans do NOT want to lose to this guy today, Jags Gardner Minshew. pic.twitter.com/8oB1TLRE0X — Greg Bailey (@GregBailey13) September 15, 2019 Það fara alls konar hetjusögur og annað af Minshew en hann í það minnsta virðist ekki víla fyrir sér að veiða risafiska með berum höndum.I done wrastled with a alligator. Tussled with a whale... #BadDudepic.twitter.com/8eKp2ZdOVt — Gardner Minshew (@GardnerMinshew5) July 9, 2019 Það skemmir svo ekkert fyrir stemningunni að pabbinn, Flint, er hrikalega flott týpa sem hefur aldrei sleppt degi í ræktinni. Hann er því mikið í mynd og þegar orðinn að stjörnu eins og strákurinn. Það er þegar komin ein goðsaga um Minshew II. Þegar hann fór að heiman í háskóla á hann að hafa sagt við föður sinn að nú væri hann karlmaðurinn á heimilinu.Gardner Minshew’s dad pic.twitter.com/8ixlmduiY5 — B/R Gridiron (@brgridiron) September 20, 2019 Svo er ekki annað hægt en að fara á kostum þegar þú veist að þú ert með sjálfan Mike Tyson í horninu hjá þér.Forget a tiger.@MikeTyson is all about the Jaguars now.#DUUUVALpic.twitter.com/u0l7QeUtSb — #DUUUVAL (@Jaguars) September 19, 2019 Allar alvöru stjörnur eiga svo sitt eigið lag. Það er Mississippi mottan löngu komin með. Lagið er eins og við mátti búast - stórkostlegt. NFL Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um „Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. Hann þurfti óvænt að stíga inn á völlinn í fyrsta leik Jaguars er Nick Foles meiddist. Er Minshew labbaði inn á völlinn ráku menn upp stór augu. Það vissi enginn hver þetta var eða hafði heyrt þetta nafn áður. Hann skilaði frábæru verki strax þá. Í nótt leiddi hann svo sitt lið til sigurs, 20-7, gegn Tennessee Titans í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Minshew kláraði 20 af 30 sendingum sínum fyrir 204 jördum og tveimur snertimörkum. Frábær frammistaða hjá þessum 23 ára strák sem var valinn í sjöttu umferð nýliðavalsins eða númer 178.FINAL: @Jaguars defense racks up 9 sacks and @GardnerMinshew5 throws two TDs on #TNF! #DUUUVAL#TENvsJAX (by @Lexus) pic.twitter.com/bQUcI8N0Mr — NFL (@NFL) September 20, 2019 Minshew heitir fullu nafni Gardner Flint Minshew II þó svo það sé ekki neinn annar í fjölskyldunni sem heiti Gardner! Fjölskyldunni þótti bara töff að kalla hann annan. Það er frábært. Afi Gardners vildi þó láta nefna hann Beowulf eða Bjólf eins og nafnið útleggst á íslensku. Strákurinn er að fá mikla athygli í dag en sú athygli yrði líklega talsvert meiri ef hann héti Bjólfur.The man. The myth. The mustache. The Minshew. #DUUUVAL@GardnerMinshew5 | #TENvsJAXpic.twitter.com/f8qmX4WWAR — NFL (@NFL) September 20, 2019 Það er ekki bara spilamennska Minshew sem hefur vakið athygli því yfirvaraskeggið þykir líka af dýrari gerðinni. Það er kallað „The Mississippi Moustache“ ytra eða bara Mississippi mottan. Meira að segja andstæðingar hans voru komnir með mottu í nótt og strákurinn henti í gott grín.#MinshewMania is sweeping the nation. https://t.co/iYOIO2bjvSpic.twitter.com/Vm62pXFxB4 — #DUUUVAL (@Jaguars) September 20, 2019 Strákurinn nýtur sín í sviðsljósinu og var léttur, ljúfur og kátur í viðtalinu eftir leikinn í gær. Skömmu síðar fór hann inn í klefa og teygði á pungbindinu einu saman. Hefð sem vekur eðlilega athygli.He’s not even sweating?!? Wtf? Is this guy human? @GardnerMinshew5#minshewpic.twitter.com/6i7R0FyRWp — Joe Thomas (@joethomas73) September 20, 2019 Strax í háskóla fór hann að vekja athygli út af mottunni og svo fatastílnum. Þar hefur hann alltaf farið sínar eigin leiðir.The suit is one thing. Chest toupee is another. #Texans do NOT want to lose to this guy today, Jags Gardner Minshew. pic.twitter.com/8oB1TLRE0X — Greg Bailey (@GregBailey13) September 15, 2019 Það fara alls konar hetjusögur og annað af Minshew en hann í það minnsta virðist ekki víla fyrir sér að veiða risafiska með berum höndum.I done wrastled with a alligator. Tussled with a whale... #BadDudepic.twitter.com/8eKp2ZdOVt — Gardner Minshew (@GardnerMinshew5) July 9, 2019 Það skemmir svo ekkert fyrir stemningunni að pabbinn, Flint, er hrikalega flott týpa sem hefur aldrei sleppt degi í ræktinni. Hann er því mikið í mynd og þegar orðinn að stjörnu eins og strákurinn. Það er þegar komin ein goðsaga um Minshew II. Þegar hann fór að heiman í háskóla á hann að hafa sagt við föður sinn að nú væri hann karlmaðurinn á heimilinu.Gardner Minshew’s dad pic.twitter.com/8ixlmduiY5 — B/R Gridiron (@brgridiron) September 20, 2019 Svo er ekki annað hægt en að fara á kostum þegar þú veist að þú ert með sjálfan Mike Tyson í horninu hjá þér.Forget a tiger.@MikeTyson is all about the Jaguars now.#DUUUVALpic.twitter.com/u0l7QeUtSb — #DUUUVAL (@Jaguars) September 19, 2019 Allar alvöru stjörnur eiga svo sitt eigið lag. Það er Mississippi mottan löngu komin með. Lagið er eins og við mátti búast - stórkostlegt.
NFL Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira