Mississippi mottan stelur senunni | Átti að heita Bjólfur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2019 10:00 Minshew II var fljótur að heilla bandarísku þjóðina. vísir/getty Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um „Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. Hann þurfti óvænt að stíga inn á völlinn í fyrsta leik Jaguars er Nick Foles meiddist. Er Minshew labbaði inn á völlinn ráku menn upp stór augu. Það vissi enginn hver þetta var eða hafði heyrt þetta nafn áður. Hann skilaði frábæru verki strax þá. Í nótt leiddi hann svo sitt lið til sigurs, 20-7, gegn Tennessee Titans í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Minshew kláraði 20 af 30 sendingum sínum fyrir 204 jördum og tveimur snertimörkum. Frábær frammistaða hjá þessum 23 ára strák sem var valinn í sjöttu umferð nýliðavalsins eða númer 178.FINAL: @Jaguars defense racks up 9 sacks and @GardnerMinshew5 throws two TDs on #TNF! #DUUUVAL#TENvsJAX (by @Lexus) pic.twitter.com/bQUcI8N0Mr — NFL (@NFL) September 20, 2019 Minshew heitir fullu nafni Gardner Flint Minshew II þó svo það sé ekki neinn annar í fjölskyldunni sem heiti Gardner! Fjölskyldunni þótti bara töff að kalla hann annan. Það er frábært. Afi Gardners vildi þó láta nefna hann Beowulf eða Bjólf eins og nafnið útleggst á íslensku. Strákurinn er að fá mikla athygli í dag en sú athygli yrði líklega talsvert meiri ef hann héti Bjólfur.The man. The myth. The mustache. The Minshew. #DUUUVAL@GardnerMinshew5 | #TENvsJAXpic.twitter.com/f8qmX4WWAR — NFL (@NFL) September 20, 2019 Það er ekki bara spilamennska Minshew sem hefur vakið athygli því yfirvaraskeggið þykir líka af dýrari gerðinni. Það er kallað „The Mississippi Moustache“ ytra eða bara Mississippi mottan. Meira að segja andstæðingar hans voru komnir með mottu í nótt og strákurinn henti í gott grín.#MinshewMania is sweeping the nation. https://t.co/iYOIO2bjvSpic.twitter.com/Vm62pXFxB4 — #DUUUVAL (@Jaguars) September 20, 2019 Strákurinn nýtur sín í sviðsljósinu og var léttur, ljúfur og kátur í viðtalinu eftir leikinn í gær. Skömmu síðar fór hann inn í klefa og teygði á pungbindinu einu saman. Hefð sem vekur eðlilega athygli.He’s not even sweating?!? Wtf? Is this guy human? @GardnerMinshew5#minshewpic.twitter.com/6i7R0FyRWp — Joe Thomas (@joethomas73) September 20, 2019 Strax í háskóla fór hann að vekja athygli út af mottunni og svo fatastílnum. Þar hefur hann alltaf farið sínar eigin leiðir.The suit is one thing. Chest toupee is another. #Texans do NOT want to lose to this guy today, Jags Gardner Minshew. pic.twitter.com/8oB1TLRE0X — Greg Bailey (@GregBailey13) September 15, 2019 Það fara alls konar hetjusögur og annað af Minshew en hann í það minnsta virðist ekki víla fyrir sér að veiða risafiska með berum höndum.I done wrastled with a alligator. Tussled with a whale... #BadDudepic.twitter.com/8eKp2ZdOVt — Gardner Minshew (@GardnerMinshew5) July 9, 2019 Það skemmir svo ekkert fyrir stemningunni að pabbinn, Flint, er hrikalega flott týpa sem hefur aldrei sleppt degi í ræktinni. Hann er því mikið í mynd og þegar orðinn að stjörnu eins og strákurinn. Það er þegar komin ein goðsaga um Minshew II. Þegar hann fór að heiman í háskóla á hann að hafa sagt við föður sinn að nú væri hann karlmaðurinn á heimilinu.Gardner Minshew’s dad pic.twitter.com/8ixlmduiY5 — B/R Gridiron (@brgridiron) September 20, 2019 Svo er ekki annað hægt en að fara á kostum þegar þú veist að þú ert með sjálfan Mike Tyson í horninu hjá þér.Forget a tiger.@MikeTyson is all about the Jaguars now.#DUUUVALpic.twitter.com/u0l7QeUtSb — #DUUUVAL (@Jaguars) September 19, 2019 Allar alvöru stjörnur eiga svo sitt eigið lag. Það er Mississippi mottan löngu komin með. Lagið er eins og við mátti búast - stórkostlegt. NFL Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Sjá meira
Nýjasta stjarnan í NFL-deildinni er nýliðaleikstjórnandi Jacksonville Jaguars, Gardner Minshew II, og talað er um „Minshew Mania“ eftir magnaða byrjun hans í deildinni. Hann þurfti óvænt að stíga inn á völlinn í fyrsta leik Jaguars er Nick Foles meiddist. Er Minshew labbaði inn á völlinn ráku menn upp stór augu. Það vissi enginn hver þetta var eða hafði heyrt þetta nafn áður. Hann skilaði frábæru verki strax þá. Í nótt leiddi hann svo sitt lið til sigurs, 20-7, gegn Tennessee Titans í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Minshew kláraði 20 af 30 sendingum sínum fyrir 204 jördum og tveimur snertimörkum. Frábær frammistaða hjá þessum 23 ára strák sem var valinn í sjöttu umferð nýliðavalsins eða númer 178.FINAL: @Jaguars defense racks up 9 sacks and @GardnerMinshew5 throws two TDs on #TNF! #DUUUVAL#TENvsJAX (by @Lexus) pic.twitter.com/bQUcI8N0Mr — NFL (@NFL) September 20, 2019 Minshew heitir fullu nafni Gardner Flint Minshew II þó svo það sé ekki neinn annar í fjölskyldunni sem heiti Gardner! Fjölskyldunni þótti bara töff að kalla hann annan. Það er frábært. Afi Gardners vildi þó láta nefna hann Beowulf eða Bjólf eins og nafnið útleggst á íslensku. Strákurinn er að fá mikla athygli í dag en sú athygli yrði líklega talsvert meiri ef hann héti Bjólfur.The man. The myth. The mustache. The Minshew. #DUUUVAL@GardnerMinshew5 | #TENvsJAXpic.twitter.com/f8qmX4WWAR — NFL (@NFL) September 20, 2019 Það er ekki bara spilamennska Minshew sem hefur vakið athygli því yfirvaraskeggið þykir líka af dýrari gerðinni. Það er kallað „The Mississippi Moustache“ ytra eða bara Mississippi mottan. Meira að segja andstæðingar hans voru komnir með mottu í nótt og strákurinn henti í gott grín.#MinshewMania is sweeping the nation. https://t.co/iYOIO2bjvSpic.twitter.com/Vm62pXFxB4 — #DUUUVAL (@Jaguars) September 20, 2019 Strákurinn nýtur sín í sviðsljósinu og var léttur, ljúfur og kátur í viðtalinu eftir leikinn í gær. Skömmu síðar fór hann inn í klefa og teygði á pungbindinu einu saman. Hefð sem vekur eðlilega athygli.He’s not even sweating?!? Wtf? Is this guy human? @GardnerMinshew5#minshewpic.twitter.com/6i7R0FyRWp — Joe Thomas (@joethomas73) September 20, 2019 Strax í háskóla fór hann að vekja athygli út af mottunni og svo fatastílnum. Þar hefur hann alltaf farið sínar eigin leiðir.The suit is one thing. Chest toupee is another. #Texans do NOT want to lose to this guy today, Jags Gardner Minshew. pic.twitter.com/8oB1TLRE0X — Greg Bailey (@GregBailey13) September 15, 2019 Það fara alls konar hetjusögur og annað af Minshew en hann í það minnsta virðist ekki víla fyrir sér að veiða risafiska með berum höndum.I done wrastled with a alligator. Tussled with a whale... #BadDudepic.twitter.com/8eKp2ZdOVt — Gardner Minshew (@GardnerMinshew5) July 9, 2019 Það skemmir svo ekkert fyrir stemningunni að pabbinn, Flint, er hrikalega flott týpa sem hefur aldrei sleppt degi í ræktinni. Hann er því mikið í mynd og þegar orðinn að stjörnu eins og strákurinn. Það er þegar komin ein goðsaga um Minshew II. Þegar hann fór að heiman í háskóla á hann að hafa sagt við föður sinn að nú væri hann karlmaðurinn á heimilinu.Gardner Minshew’s dad pic.twitter.com/8ixlmduiY5 — B/R Gridiron (@brgridiron) September 20, 2019 Svo er ekki annað hægt en að fara á kostum þegar þú veist að þú ert með sjálfan Mike Tyson í horninu hjá þér.Forget a tiger.@MikeTyson is all about the Jaguars now.#DUUUVALpic.twitter.com/u0l7QeUtSb — #DUUUVAL (@Jaguars) September 19, 2019 Allar alvöru stjörnur eiga svo sitt eigið lag. Það er Mississippi mottan löngu komin með. Lagið er eins og við mátti búast - stórkostlegt.
NFL Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Fleiri fréttir Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Sjá meira