Klopp: Chelsea minnir mig á Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2019 13:00 Klopp var léttur á blaðamannafundinum í morgun. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ungt og skemmtilegt lið Frank Lampard hjá Chelsea minni hann á gömlu lærisveina sína í Dortmund. Klopp bjó til ungt og frambærilegt lið hjá Dortmund en í liðinu voru meðal annars Mario Götze, Nuri Sahin, Shinji Kagawa og Robert Lewandowski. Liðið varð meistari í Þýskalandi tvö ár í röð auk þess að vinna þýska bikarinn árið 2012 en Frank Lampard hefur lagt traust sitt á ungu leikmennina hjá Chelsea eftir að hann tók við liðinu í sumar. Lampard hefur gefið leikmönnum eins og Tammy Abraham, Mason Mount og Fikayo Tomori tækifæri á leiktíðinni en Chelsea og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar í enska boltanum. „Þetta er mjög spennandi lið. Þetta minnir mig á liðið mitt hjá Dortmund þegar þeir voru ungir, mögulega yngri en hjá Chelesa,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar.Klopp on Chelsea: "They brought in Pulisic in the summer. Tammy Abraham is now a £60m player, Mason Mount is for sure, Hudson-Odoi... "If there was one club who wouldn't be hit too hard by a transfer ban, it was Chelsea." — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 20, 2019 „Fólk var alltaf að tala um hversu ungir þeir voru en þeir spiluðu bara því þeir voru góðir. Þeir spiluðu ekki af því þeir voru ungir.“ „Þeir keyptu Pulisic í sumar á 50-60 milljónir punda og allir í kringum hann eru með svipaðan verðmiða á sér. Tammy Abraham er nú 60 milljóna punda virði, Mason Mount kostar 60 milljónir ef ekki meira og Hudson-Odoi var það fyrir.“ „Jorginho er ekki ungur en hann hefur ekki verið lengi í deildinni og Kante lítur út fyrir að geta spilað næstu tuttugu árin. Ef það væri eitt lið sem félagaskiptabannið myndi ekki hafa áhrif á, þá er það Chelsea,“ sagði Klopp. Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15.30 á sunnudaginn en leikið er á Stamford Bridge. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ungt og skemmtilegt lið Frank Lampard hjá Chelsea minni hann á gömlu lærisveina sína í Dortmund. Klopp bjó til ungt og frambærilegt lið hjá Dortmund en í liðinu voru meðal annars Mario Götze, Nuri Sahin, Shinji Kagawa og Robert Lewandowski. Liðið varð meistari í Þýskalandi tvö ár í röð auk þess að vinna þýska bikarinn árið 2012 en Frank Lampard hefur lagt traust sitt á ungu leikmennina hjá Chelsea eftir að hann tók við liðinu í sumar. Lampard hefur gefið leikmönnum eins og Tammy Abraham, Mason Mount og Fikayo Tomori tækifæri á leiktíðinni en Chelsea og Liverpool mætast í stórleik helgarinnar í enska boltanum. „Þetta er mjög spennandi lið. Þetta minnir mig á liðið mitt hjá Dortmund þegar þeir voru ungir, mögulega yngri en hjá Chelesa,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar.Klopp on Chelsea: "They brought in Pulisic in the summer. Tammy Abraham is now a £60m player, Mason Mount is for sure, Hudson-Odoi... "If there was one club who wouldn't be hit too hard by a transfer ban, it was Chelsea." — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 20, 2019 „Fólk var alltaf að tala um hversu ungir þeir voru en þeir spiluðu bara því þeir voru góðir. Þeir spiluðu ekki af því þeir voru ungir.“ „Þeir keyptu Pulisic í sumar á 50-60 milljónir punda og allir í kringum hann eru með svipaðan verðmiða á sér. Tammy Abraham er nú 60 milljóna punda virði, Mason Mount kostar 60 milljónir ef ekki meira og Hudson-Odoi var það fyrir.“ „Jorginho er ekki ungur en hann hefur ekki verið lengi í deildinni og Kante lítur út fyrir að geta spilað næstu tuttugu árin. Ef það væri eitt lið sem félagaskiptabannið myndi ekki hafa áhrif á, þá er það Chelsea,“ sagði Klopp. Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15.30 á sunnudaginn en leikið er á Stamford Bridge.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira