Settu stefnuna á Michelin-stjörnu en enduðu í 106 milljóna gjaldþroti Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2019 10:52 Nostra var til húsa fyrir ofan Bónus í Kjörgarði við Laugaveg. Vísir/Daníel Ekki ein einasta eign fannst í þrotabúi veitingastaðarins Nostra, sem lokaði í maí síðastliðnum. Þau sem höfðu gert kröfur í búið, alls fyrir rúmlega 106 milljónir króna, sitja því eftir með sárt ennið en gjaldþrotaskiptum búsins lauk á dögunum. Aðstandendur Nostra ætluðu sér stóra hluti þegar veitingastaðurinn hóf rekstur á annarri hæð Kjörgarðs við Laugaveg, sumarið 2017. Stefnan var sett á Michelin-stjörnu. Þrátt fyrir að það hafi ekki tekist hlaut staðurinn engu að síður „tveggja krossa“ viðurkenningu frá Michelin í upphafi árs. Útsendarar Michelin hvöttu gesti til að láta ekki ytra byrði Kjörgarðs fæla sig frá því, því að innan væri veitingastaðurinn mínímalískur og nútímalegur. Maturinn væri auk þess úr besta mögulega hráefni, borinn fram á einstakan hátt og bragðið frábært. Viðurkenningin hélt þó ekki lífi í staðnum, sem lokaði fyrirvaralaust og var tekinn til gjaldþrotaskipta 2. maí. Lýstar kröfur í búið námu 106.285.716 krónum að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag, en sem fyrr segir fundust engar eignir í búinu. Gjaldþrot Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. 25. apríl 2019 13:37 Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5. júlí 2017 19:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Sjá meira
Ekki ein einasta eign fannst í þrotabúi veitingastaðarins Nostra, sem lokaði í maí síðastliðnum. Þau sem höfðu gert kröfur í búið, alls fyrir rúmlega 106 milljónir króna, sitja því eftir með sárt ennið en gjaldþrotaskiptum búsins lauk á dögunum. Aðstandendur Nostra ætluðu sér stóra hluti þegar veitingastaðurinn hóf rekstur á annarri hæð Kjörgarðs við Laugaveg, sumarið 2017. Stefnan var sett á Michelin-stjörnu. Þrátt fyrir að það hafi ekki tekist hlaut staðurinn engu að síður „tveggja krossa“ viðurkenningu frá Michelin í upphafi árs. Útsendarar Michelin hvöttu gesti til að láta ekki ytra byrði Kjörgarðs fæla sig frá því, því að innan væri veitingastaðurinn mínímalískur og nútímalegur. Maturinn væri auk þess úr besta mögulega hráefni, borinn fram á einstakan hátt og bragðið frábært. Viðurkenningin hélt þó ekki lífi í staðnum, sem lokaði fyrirvaralaust og var tekinn til gjaldþrotaskipta 2. maí. Lýstar kröfur í búið námu 106.285.716 krónum að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag, en sem fyrr segir fundust engar eignir í búinu.
Gjaldþrot Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. 25. apríl 2019 13:37 Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5. júlí 2017 19:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Sjá meira
Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. 25. apríl 2019 13:37
Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5. júlí 2017 19:00