Vilja þjónustumiðstöð fyrir Alzheimersjúklinga Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. september 2019 15:03 Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri Alzheimersamtakanna. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Alzheimersamt ö kin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Lífsgæðasetrið var formlega opnað nú í september það er í húsnæði sem Hafnafjarðarbær á. Þar var áður rekinn St. Jósefsspítali eða allt til ársins 2011. Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, segir að lengi hafi skort úrræði fyrir fólk sem greinist snemma með alzheimer. „Efst í huga okkar núna er í rauninni að finna úrræði fyrir fólk sem við segjum að séu snemmgreindir. Sem eru greindir fyrir 65 ára aldur. Það er hópur sem fær sína greiningu og fer svo síðan bara út og í einhver óræð ár hefur í rauninni enga þjónustu og það er ekkert við að vera fyrir þennan hóp. Það sem tekur við er svo sérhæfðar dagþjálfanir svokallaðar en fólk er orðið dálítið mikið veikara þegar það kemur þangað inn,“ segir Vilborg. Hún segir að það gæti hentað vel að slík þjónustumiðstöðin verði í Lífsgæðasetrinu. „Fólk gæti bara komið og farið að vild. Þetta er svolítið svona í anda Ljóssins á Langholtsveginum fyrir krabbameinssjúka,“ segir Vilborg og að samtökin hafi rætt málið við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði. Hafnarfjörður Heilbrigðismál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Alzheimersamt ö kin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Lífsgæðasetrið var formlega opnað nú í september það er í húsnæði sem Hafnafjarðarbær á. Þar var áður rekinn St. Jósefsspítali eða allt til ársins 2011. Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, segir að lengi hafi skort úrræði fyrir fólk sem greinist snemma með alzheimer. „Efst í huga okkar núna er í rauninni að finna úrræði fyrir fólk sem við segjum að séu snemmgreindir. Sem eru greindir fyrir 65 ára aldur. Það er hópur sem fær sína greiningu og fer svo síðan bara út og í einhver óræð ár hefur í rauninni enga þjónustu og það er ekkert við að vera fyrir þennan hóp. Það sem tekur við er svo sérhæfðar dagþjálfanir svokallaðar en fólk er orðið dálítið mikið veikara þegar það kemur þangað inn,“ segir Vilborg. Hún segir að það gæti hentað vel að slík þjónustumiðstöðin verði í Lífsgæðasetrinu. „Fólk gæti bara komið og farið að vild. Þetta er svolítið svona í anda Ljóssins á Langholtsveginum fyrir krabbameinssjúka,“ segir Vilborg og að samtökin hafi rætt málið við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði.
Hafnarfjörður Heilbrigðismál Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira