Stal senunni á Emmy-hátíðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2019 12:30 Phoebe Waller-Bridge á sviðinu í nótt vísir/getty Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið. Hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Fjölmiðlar um allan heim greina frá því að Bridge hafi sannarlega stolið senunni á hátíðinni í gær. „Mér finnst leiklistin mjög erfið og mjög sársaukafull,“ sagði Bridge þegar hún vann sín önnur verðlaun í gær."Oh my god, no." #Fleabag's Phoebe Waller-Bridge takes home her second Emmy of the night for lead actress in a comedy. Watch her speech: https://t.co/WmT1Fmyol4#Emmyspic.twitter.com/WfbHjDdFq9 — Hollywood Reporter (@THR) September 23, 2019„Þetta er að verða algjörlega fáránlegt,“ segir Bridge eftir að hún tók við enn einni styttunni."This is just getting ridiculous." Phoebe Waller-Bridge recalls the "absolutely mental" journey of #Fleabag in her acceptance speech for best comedy series https://t.co/WmT1Fmyol4#Emmyspic.twitter.com/g7d7HYBrAF — Hollywood Reporter (@THR) September 23, 2019 Emmy Hollywood Tengdar fréttir Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23. september 2019 07:19 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið. Hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Fjölmiðlar um allan heim greina frá því að Bridge hafi sannarlega stolið senunni á hátíðinni í gær. „Mér finnst leiklistin mjög erfið og mjög sársaukafull,“ sagði Bridge þegar hún vann sín önnur verðlaun í gær."Oh my god, no." #Fleabag's Phoebe Waller-Bridge takes home her second Emmy of the night for lead actress in a comedy. Watch her speech: https://t.co/WmT1Fmyol4#Emmyspic.twitter.com/WfbHjDdFq9 — Hollywood Reporter (@THR) September 23, 2019„Þetta er að verða algjörlega fáránlegt,“ segir Bridge eftir að hún tók við enn einni styttunni."This is just getting ridiculous." Phoebe Waller-Bridge recalls the "absolutely mental" journey of #Fleabag in her acceptance speech for best comedy series https://t.co/WmT1Fmyol4#Emmyspic.twitter.com/g7d7HYBrAF — Hollywood Reporter (@THR) September 23, 2019
Emmy Hollywood Tengdar fréttir Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23. september 2019 07:19 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira
Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. 23. september 2019 07:19