Vindmylluframleiðandinn Vestas segir upp 590 manns Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2019 10:08 Alls starfa 24.500 manns hjá Vestas, víðs vegar um heim. Getty Danski vindmylluframleiðandinn Vestas sagði í morgun upp 590 starfsmönnum í Danmörku og Þýskalandi. Í tilkynningu frá Vestas segir að níutíu manns hafi misst vinnuna í verksmiðju fyrirtækisins í Lem við Ringkjøbing en 500 í verksmiðjunni í Lauchhammer, suður af þýsku höfuðborginni Berlín. Niðurskurðinn má rekja til þess þess að kúnnar séu í auknum mæli að leitast eftir öðrum tegundum af vindmylluspöðum en áður. Því muni framleiðslan fara fram í öðrum verksmiðjum í álfunni. Í frétt DR segir að um 12 prósent starfsmanna í verksmiðju Vestas í Lem hafi verið látin fara, en um helmingur í verksmiðjunni í Lauchhammer. Alls starfa 24.500 manns hjá fyrirsækinu, víðs vegar um heim. Tilkynning fyrirtæksins kemur degi eftir að helsti samkeppnisaðilinn, Siemens Gamesa, tilkynnti um uppsagnir á sex hundruð manns í verksmiðjum fyrirtækisins í Álaborg og Brande. Danmörk Þýskaland Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danski vindmylluframleiðandinn Vestas sagði í morgun upp 590 starfsmönnum í Danmörku og Þýskalandi. Í tilkynningu frá Vestas segir að níutíu manns hafi misst vinnuna í verksmiðju fyrirtækisins í Lem við Ringkjøbing en 500 í verksmiðjunni í Lauchhammer, suður af þýsku höfuðborginni Berlín. Niðurskurðinn má rekja til þess þess að kúnnar séu í auknum mæli að leitast eftir öðrum tegundum af vindmylluspöðum en áður. Því muni framleiðslan fara fram í öðrum verksmiðjum í álfunni. Í frétt DR segir að um 12 prósent starfsmanna í verksmiðju Vestas í Lem hafi verið látin fara, en um helmingur í verksmiðjunni í Lauchhammer. Alls starfa 24.500 manns hjá fyrirsækinu, víðs vegar um heim. Tilkynning fyrirtæksins kemur degi eftir að helsti samkeppnisaðilinn, Siemens Gamesa, tilkynnti um uppsagnir á sex hundruð manns í verksmiðjum fyrirtækisins í Álaborg og Brande.
Danmörk Þýskaland Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent