Hamilton aftur á sigurbraut Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2019 12:57 Hamilton kemur fyrstur í mark. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í rússneska kappakstrinum í dag. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Liðsfélagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Charles Leclerc á Ferrari, sem var á rásspól, þriðji.BREAKING: Mercedes back on top - @LewisHamilton beats @ValtteriBottas to win in Russia!#RussianGP#F1pic.twitter.com/T5dVprgMKx — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Þetta var fyrsti sigur Mercedes síðan í ungverska kappakstrinum. Fyrir Rússlandskappaksturinn hafði Ferrari unnið þrjár keppnir í röð. Sebastian Vettel, sem vann kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi, byrjaði vel og leiddi framan af. En hann þurfti að hætta vegna vélarbilunar.LAP 28/53 SEBASTIAN VETTEL IS OUT!#F1#RussianGPpic.twitter.com/5duhe37afm — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Mercedes-mennirnir Hamilton og Bottas nýttu sér það og tóku efstu tvö sætin. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og samherji hans, Alexander Albon, fimmti.RACE CLASSIFICATION Here's how a fantastic race at Sochi finished#RussianGP#F1pic.twitter.com/0BxYgnxbc0 — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Næsti keppni fer fram í Japan eftir tvær vikur. Fimm keppnum er ólokið á tímabilinu. Formúla Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í rússneska kappakstrinum í dag. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Liðsfélagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Charles Leclerc á Ferrari, sem var á rásspól, þriðji.BREAKING: Mercedes back on top - @LewisHamilton beats @ValtteriBottas to win in Russia!#RussianGP#F1pic.twitter.com/T5dVprgMKx — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Þetta var fyrsti sigur Mercedes síðan í ungverska kappakstrinum. Fyrir Rússlandskappaksturinn hafði Ferrari unnið þrjár keppnir í röð. Sebastian Vettel, sem vann kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi, byrjaði vel og leiddi framan af. En hann þurfti að hætta vegna vélarbilunar.LAP 28/53 SEBASTIAN VETTEL IS OUT!#F1#RussianGPpic.twitter.com/5duhe37afm — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Mercedes-mennirnir Hamilton og Bottas nýttu sér það og tóku efstu tvö sætin. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og samherji hans, Alexander Albon, fimmti.RACE CLASSIFICATION Here's how a fantastic race at Sochi finished#RussianGP#F1pic.twitter.com/0BxYgnxbc0 — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Næsti keppni fer fram í Japan eftir tvær vikur. Fimm keppnum er ólokið á tímabilinu.
Formúla Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn