Meghan Markle deilir áður óséðri mynd af Archie í tilefni af afmæli Harry Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2019 16:51 Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, heldur á Archie syni þeirra Harry Bretaprins. getty/Chris Allerton Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Sjá meira
Harry Bretaprins fagnar 35 ára afmæli sínu í dag, sunnudag. Konan hans, Meghan Markle, deildi fallegum myndum af honum í tilefni dagsins. Hún deildi myndinni á Instagram aðgangi þeirra hertogahjóna en þetta er fyrsti afmælisdagur hans sem faðir. Meðal myndanna sem hún deildi var mynd af þeim hjónum með son þeirra, Archie, frá skírnardegi hans en myndin hefur aldrei áður verið birt. Myndin er í neðra horninu vinstra megin á samsettu myndinni hér að neðan. View this post on InstagramWishing a very happy birthday to His Royal Highness Prince Harry, The Duke of Sussex! ••••••••••••••• A birthday message from The Duchess of Sussex: • “Your service to the causes you care so deeply for inspires me every day. You are the best husband and most amazing dad to our son. We love you Happiest birthday!” • Color Photos © PA Images BW photo: Chris Allerton © SussexRoyal A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Sep 15, 2019 at 12:01am PDT „Allt sem þú gerir í þágu þess sem þú brennur fyrir veitir mér innblástur á hverjum degi,“ skrifar Meghan með myndunum. „Þú ert besti eiginmaðurinn og frábær faðir fyrir son okkar. Við elskum þig, til hamingju með afmælið!“ View this post on InstagramWishing a very happy birthday to The Duke of Sussex today! A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Sep 15, 2019 at 12:10am PDT Meghan var auðvitað ekki eini fjölskyldumeðlimur konungsfjölskyldunnar sem deildi hjartnæmum skilaboðum í tilefni afmælisdagsins. „Ég óska hertoganum af Sussex innilega til hamingju með afmælið í dag!“ skrifuðu Vilhjálmur, bróðir Harry, og kona hans Katrín á Instagram þegar þau deildu mynd af þeim bræðrum brosandi. View this post on InstagramWishing a very Happy Birthday to The Duke of Sussex, who turns 35 today! #HappyBirthdayHRH Chris Jackson Getty / PA A post shared by Clarence House (@clarencehouse) on Sep 15, 2019 at 1:15am PDT Þar að auki sendu Karl, faðir Harry, og kona hans Kamilla afmæliskveðju til Harry auk þess sem mynd af Harry var deilt á Instagram aðgangi konungsfjölskyldunnar View this post on InstagramHappy Birthday to The Duke of Sussex – 35 today! #HappyBirthdayHRH Press Association A post shared by The Royal Family (@theroyalfamily) on Sep 15, 2019 at 12:19am PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Sjá meira