Dúfa dritar á þingmann í viðtali um dúfnadrit Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2019 11:54 Hver veit hvern þessi dúfa hefur skitið á og hverja hún er að skipuleggja að skíta á í framtíðinni. Vísir/Getty Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. Ríkisþingmaðurinn Jaime Andrade frá Chicago var í viðtali í gær um þann vanda sem dritandi dúfur hafa skapað í lestarstöð í borginni. Skömmu eftir að viðtalið hófst tók ein dúfa sig til og skeit á höfuðið á Andrade. Þingmaðurinn þreifaði á höfði sínu og sagði: „Ég held þær hafi náð mér“. Það reyndist rétt. Andrade hefur reynt að leysa það vandamál sem felst í ágengni dúfna á lestarstöðinni sem er reglulega þakin skít og fjöðrum. Hann bætti við að þetta væri endalaust að koma fyrir íbúa kjördæmis hans. „Það er alltaf verið að skíta á þau.“ sagði Andrade.OH CRAP! Not to be crass but #IL lawmaker talking to me about feces, feathers & filth fell victim to culprit during our #MorningInsiders interview. Ew! @cbschicago caught it all on camera. At 6AM, hear more about Rep's years-long quest to fix bird issue at @cta #irvingpark stop pic.twitter.com/CntCAEGH19— LAUREN VICTORY (@LaurenVictory) September 16, 2019 Bandaríkin Dýr Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. Ríkisþingmaðurinn Jaime Andrade frá Chicago var í viðtali í gær um þann vanda sem dritandi dúfur hafa skapað í lestarstöð í borginni. Skömmu eftir að viðtalið hófst tók ein dúfa sig til og skeit á höfuðið á Andrade. Þingmaðurinn þreifaði á höfði sínu og sagði: „Ég held þær hafi náð mér“. Það reyndist rétt. Andrade hefur reynt að leysa það vandamál sem felst í ágengni dúfna á lestarstöðinni sem er reglulega þakin skít og fjöðrum. Hann bætti við að þetta væri endalaust að koma fyrir íbúa kjördæmis hans. „Það er alltaf verið að skíta á þau.“ sagði Andrade.OH CRAP! Not to be crass but #IL lawmaker talking to me about feces, feathers & filth fell victim to culprit during our #MorningInsiders interview. Ew! @cbschicago caught it all on camera. At 6AM, hear more about Rep's years-long quest to fix bird issue at @cta #irvingpark stop pic.twitter.com/CntCAEGH19— LAUREN VICTORY (@LaurenVictory) September 16, 2019
Bandaríkin Dýr Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira