Blair segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu vera einu leiðina Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2019 10:32 Tony Blair á blaðamannafundi í morgun. Vísir/AP Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera einu leiðina til að bæta ástandið þar í landi. Þá dró hann lögmæti úrgöngu Bretlands, án samnings, í efa. Á blaðamannafundi sem Blair hélt nú í morgun sagði hann að aðgerðir ríkisstjórnar Boris Johnson væru hneykslanlegar og óábyrgar. Johnson ákvað í síðustu viku að fresta þingfundum fram í október en hann hefur lýst því að af Brexit verði þann 31. október, þó það verði án nokkurs samnings við ESB. Til stendur að fresta þingi í næstu viku og á það ekki að koma aftur saman fyrr en 14. október. Forsætisráðherrann hefur verið sakaður um að reyna að koma í veg fyrir að þingmenn geti veitt ríkisstjórninni aðhald og um að reyna að grafa undan lýðræði Bretlands. Ákvörðun hans hefur valið reiði meðal þingmanna og almennings og hefur henni verið mótmælt víða.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Í ræðu sinni í morgun sagði Blair að Johnson og Íhaldsflokkurinn gætu reynt að leggja gildru fyrir andstöðuna með því að reyna að boða til nýrra kosninga. Hann sagði að stjórnarandstöðuflokkarnir ættu að hafna því og krefjast þess í stað að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla í staðinn. Gildran fælist í því að Íhaldsflokkurinn myndi græða á miklum óvinsældum Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, samkvæmt Blair. Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30. ágúst 2019 06:15 Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera einu leiðina til að bæta ástandið þar í landi. Þá dró hann lögmæti úrgöngu Bretlands, án samnings, í efa. Á blaðamannafundi sem Blair hélt nú í morgun sagði hann að aðgerðir ríkisstjórnar Boris Johnson væru hneykslanlegar og óábyrgar. Johnson ákvað í síðustu viku að fresta þingfundum fram í október en hann hefur lýst því að af Brexit verði þann 31. október, þó það verði án nokkurs samnings við ESB. Til stendur að fresta þingi í næstu viku og á það ekki að koma aftur saman fyrr en 14. október. Forsætisráðherrann hefur verið sakaður um að reyna að koma í veg fyrir að þingmenn geti veitt ríkisstjórninni aðhald og um að reyna að grafa undan lýðræði Bretlands. Ákvörðun hans hefur valið reiði meðal þingmanna og almennings og hefur henni verið mótmælt víða.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Í ræðu sinni í morgun sagði Blair að Johnson og Íhaldsflokkurinn gætu reynt að leggja gildru fyrir andstöðuna með því að reyna að boða til nýrra kosninga. Hann sagði að stjórnarandstöðuflokkarnir ættu að hafna því og krefjast þess í stað að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla í staðinn. Gildran fælist í því að Íhaldsflokkurinn myndi græða á miklum óvinsældum Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, samkvæmt Blair.
Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30. ágúst 2019 06:15 Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Sjá meira
Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36
Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30. ágúst 2019 06:15
Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22
Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04