„Einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2019 19:55 Íslensku strákarnir þakka áhorfendum í Laugardalshöllinni fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Portúgal. vísir/daníel Eftir stórsigurinn á Portúgal í Laugardalshöllinni á laugardaginn er íslenska karlalandsliðið í körfubolta í afar góðri stöðu í forkeppni undankeppni EM 2021. Ísland mætir Sviss í lokaleik sínum í forkeppninni á morgun. Svo lengi sem íslenska liðið tapar ekki með meira en 19 stiga mun vinnur það riðilinn. „Það er aldrei neitt öruggt í þessu en þeir eru í góðri stöðu. Ég veit að liðið ætlar sér að vinna en það getur oft setið í undirmeðvitundinni að mega tapa með ákveðið mörgum stigum og verið erfitt. Ég vona bara að menn séu gíraðir í að klára verkefnið og klára þetta með stæl,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Ingi segir að frammistaða Íslands gegn Portúgal hafi komið sér á óvart. „Ég átti von á öðruvísi leik. Þetta var einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma. Vörnin var mjög þétt og við hittum betur en við höfum gert. Svo var mjög jákvætt að menn nýttu tækifærið til ganga frá leiknum þegar það gafst,“ sagði Ingi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Aldrei neitt öruggt í þessu Körfubolti Tengdar fréttir Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Eftir stórsigurinn á Portúgal í Laugardalshöllinni á laugardaginn er íslenska karlalandsliðið í körfubolta í afar góðri stöðu í forkeppni undankeppni EM 2021. Ísland mætir Sviss í lokaleik sínum í forkeppninni á morgun. Svo lengi sem íslenska liðið tapar ekki með meira en 19 stiga mun vinnur það riðilinn. „Það er aldrei neitt öruggt í þessu en þeir eru í góðri stöðu. Ég veit að liðið ætlar sér að vinna en það getur oft setið í undirmeðvitundinni að mega tapa með ákveðið mörgum stigum og verið erfitt. Ég vona bara að menn séu gíraðir í að klára verkefnið og klára þetta með stæl,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Ingi segir að frammistaða Íslands gegn Portúgal hafi komið sér á óvart. „Ég átti von á öðruvísi leik. Þetta var einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma. Vörnin var mjög þétt og við hittum betur en við höfum gert. Svo var mjög jákvætt að menn nýttu tækifærið til ganga frá leiknum þegar það gafst,“ sagði Ingi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Aldrei neitt öruggt í þessu
Körfubolti Tengdar fréttir Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30