Biðla til almennings í von um að bera kennsl á ýmsa hluti tengda barnaníðsmálum Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2019 22:56 Allir þessir hlutir eru af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Skjáskot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur deilt færslu Europol þar sem almenningur er beðinn um aðstoð við að bera kennsl á tiltekinn bol. Færslan er hluti af átaki Europol til þess að koma upp um barnaníðsmál. Mynd af umræddum bol er ein margra sem Europol hefur birt á heimasíðu sinni og beðið almenning um aðstoð í því skyni að afla sér frekari upplýsinga um uppruna þess sem sést á myndinni og hverju eða hverjum það gæti tengst. Á síðu Europol er meðal annars að finna myndir af ákveðnum svæðum, fatnaði og varningi á borð við brúsa og plakat. Allt það sem Europol hefur deilt með almenningi er tekið af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. „Við erum sannfærð um að því fleiri sem skoða myndirnar, því fleiri vísbendingar munu berast og mun á endanum verða til þess að þessum börnum verði bjargað,“ segir á heimasíðunni. Tilgangur átaksins er að rekja uppruna þess sem sést á myndunum og eru allar ábendingar nafnlausar. Þegar uppruninn er fundinn verður yfirvöldum í því landi gert viðvart og mun rannsókn málsins halda áfram í von um að flýta fyrir því ferli að hafa uppi á gerandanum og fórnarlambinu.Þessir hlutir hafa verið birtir á síðu Europol.Skjáskot Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur deilt færslu Europol þar sem almenningur er beðinn um aðstoð við að bera kennsl á tiltekinn bol. Færslan er hluti af átaki Europol til þess að koma upp um barnaníðsmál. Mynd af umræddum bol er ein margra sem Europol hefur birt á heimasíðu sinni og beðið almenning um aðstoð í því skyni að afla sér frekari upplýsinga um uppruna þess sem sést á myndinni og hverju eða hverjum það gæti tengst. Á síðu Europol er meðal annars að finna myndir af ákveðnum svæðum, fatnaði og varningi á borð við brúsa og plakat. Allt það sem Europol hefur deilt með almenningi er tekið af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. „Við erum sannfærð um að því fleiri sem skoða myndirnar, því fleiri vísbendingar munu berast og mun á endanum verða til þess að þessum börnum verði bjargað,“ segir á heimasíðunni. Tilgangur átaksins er að rekja uppruna þess sem sést á myndunum og eru allar ábendingar nafnlausar. Þegar uppruninn er fundinn verður yfirvöldum í því landi gert viðvart og mun rannsókn málsins halda áfram í von um að flýta fyrir því ferli að hafa uppi á gerandanum og fórnarlambinu.Þessir hlutir hafa verið birtir á síðu Europol.Skjáskot
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43