Biðla til almennings í von um að bera kennsl á ýmsa hluti tengda barnaníðsmálum Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2019 22:56 Allir þessir hlutir eru af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Skjáskot Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur deilt færslu Europol þar sem almenningur er beðinn um aðstoð við að bera kennsl á tiltekinn bol. Færslan er hluti af átaki Europol til þess að koma upp um barnaníðsmál. Mynd af umræddum bol er ein margra sem Europol hefur birt á heimasíðu sinni og beðið almenning um aðstoð í því skyni að afla sér frekari upplýsinga um uppruna þess sem sést á myndinni og hverju eða hverjum það gæti tengst. Á síðu Europol er meðal annars að finna myndir af ákveðnum svæðum, fatnaði og varningi á borð við brúsa og plakat. Allt það sem Europol hefur deilt með almenningi er tekið af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. „Við erum sannfærð um að því fleiri sem skoða myndirnar, því fleiri vísbendingar munu berast og mun á endanum verða til þess að þessum börnum verði bjargað,“ segir á heimasíðunni. Tilgangur átaksins er að rekja uppruna þess sem sést á myndunum og eru allar ábendingar nafnlausar. Þegar uppruninn er fundinn verður yfirvöldum í því landi gert viðvart og mun rannsókn málsins halda áfram í von um að flýta fyrir því ferli að hafa uppi á gerandanum og fórnarlambinu.Þessir hlutir hafa verið birtir á síðu Europol.Skjáskot Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur deilt færslu Europol þar sem almenningur er beðinn um aðstoð við að bera kennsl á tiltekinn bol. Færslan er hluti af átaki Europol til þess að koma upp um barnaníðsmál. Mynd af umræddum bol er ein margra sem Europol hefur birt á heimasíðu sinni og beðið almenning um aðstoð í því skyni að afla sér frekari upplýsinga um uppruna þess sem sést á myndinni og hverju eða hverjum það gæti tengst. Á síðu Europol er meðal annars að finna myndir af ákveðnum svæðum, fatnaði og varningi á borð við brúsa og plakat. Allt það sem Europol hefur deilt með almenningi er tekið af myndum sem innihalda kynferðislegt efni tengt börnum. Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. „Við erum sannfærð um að því fleiri sem skoða myndirnar, því fleiri vísbendingar munu berast og mun á endanum verða til þess að þessum börnum verði bjargað,“ segir á heimasíðunni. Tilgangur átaksins er að rekja uppruna þess sem sést á myndunum og eru allar ábendingar nafnlausar. Þegar uppruninn er fundinn verður yfirvöldum í því landi gert viðvart og mun rannsókn málsins halda áfram í von um að flýta fyrir því ferli að hafa uppi á gerandanum og fórnarlambinu.Þessir hlutir hafa verið birtir á síðu Europol.Skjáskot
Lögreglumál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Sjötíu handteknir í alþjóðlegri aðgerð gegn barnamansali Lögregla á Íslandi tók þátt í samevrópskum aðgerðum Europol gegn mansali á börnum í júní síðastliðnum. 9. ágúst 2019 13:43