Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Sylvía Hall skrifar 24. ágúst 2019 15:38 Margir hafa nýtt sér þjónustu Strætó til þess að koma sér niður í miðbæ. Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Fleiri vagnar hafa verið settir í umferð til þess að anna eftirspurn og segir upplýsingafulltrúi Strætó að ekki þurfi að búast við lengri biðtíma en tíu mínútum eftir næsta aukabíl. „Heilt yfir hefur þetta gengið ágætlega,“ segir Guðmundur Heiðar, upplýsingafulltrúi Strætó, í samtali við Vísi. Hann segir mikið álag hafa verið í dag enda mikið um að vera víða í Reykjavík. Stærsti dagur ársins hjá Strætó fer vel af stað. Nýtingin á vögnunum er mjög góð og stjórnstöð hefur vart undan við að setja aukavagna inn á þær leiðir sem fyllast. Gott er að hafa í huga að ef það er ekki pláss í vagninum, þá ætti næsti aukavagn ekki að vera langt undan. — Strætó (@straetobs) August 24, 2019 Margir hafa nýtt sér þjónustu Strætó til þess að koma sér niður í miðbæ, enda öllu fljótlegra en að þurfa að leita að lausum bílastæðum á einum fjölsóttasta degi miðbæjarins.Sjá einnig: Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Hann segir fólk ekki þurfa að bíða lengi eftir aukabíl ef leiðir eru fullar. Sem dæmi má nefna að leið 1 er farin að ganga á tíu mínútna fresti. Að sögn Guðmundar er því vissulega brjálað að gera, en það er aldrei langt í næsta bíl. Flestar götur miðbæjarins hafa verið lokaðar frá því klukkan sjö í morgun en strætisvagnar munu fara frá Hlemmi upp Snorrabraut, Eiríksgötu og Hallgrímskirkju. Þá er fólk hvatt til þess að kynna sér götulokanir.Nær allar götur miðborgarinnar eru lokaðar í dag. Menningarnótt Reykjavík Samgöngur Strætó Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. 23. ágúst 2019 22:23 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Fleiri vagnar hafa verið settir í umferð til þess að anna eftirspurn og segir upplýsingafulltrúi Strætó að ekki þurfi að búast við lengri biðtíma en tíu mínútum eftir næsta aukabíl. „Heilt yfir hefur þetta gengið ágætlega,“ segir Guðmundur Heiðar, upplýsingafulltrúi Strætó, í samtali við Vísi. Hann segir mikið álag hafa verið í dag enda mikið um að vera víða í Reykjavík. Stærsti dagur ársins hjá Strætó fer vel af stað. Nýtingin á vögnunum er mjög góð og stjórnstöð hefur vart undan við að setja aukavagna inn á þær leiðir sem fyllast. Gott er að hafa í huga að ef það er ekki pláss í vagninum, þá ætti næsti aukavagn ekki að vera langt undan. — Strætó (@straetobs) August 24, 2019 Margir hafa nýtt sér þjónustu Strætó til þess að koma sér niður í miðbæ, enda öllu fljótlegra en að þurfa að leita að lausum bílastæðum á einum fjölsóttasta degi miðbæjarins.Sjá einnig: Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Hann segir fólk ekki þurfa að bíða lengi eftir aukabíl ef leiðir eru fullar. Sem dæmi má nefna að leið 1 er farin að ganga á tíu mínútna fresti. Að sögn Guðmundar er því vissulega brjálað að gera, en það er aldrei langt í næsta bíl. Flestar götur miðbæjarins hafa verið lokaðar frá því klukkan sjö í morgun en strætisvagnar munu fara frá Hlemmi upp Snorrabraut, Eiríksgötu og Hallgrímskirkju. Þá er fólk hvatt til þess að kynna sér götulokanir.Nær allar götur miðborgarinnar eru lokaðar í dag.
Menningarnótt Reykjavík Samgöngur Strætó Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. 23. ágúst 2019 22:23 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18
Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. 23. ágúst 2019 22:23
Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45