Utanríkisráðherra Íran mætti óvænt til fundar G7 ríkjanna Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2019 17:53 Leiðtogarnir á fundi í Biarritz. Getty/ Jeff J Mitchell Utanríkisráðherra Íran, Mohammad Javad Zarif, heiðraði leiðtoga G7 ríkjanna með nærveru sinni í óvæntri heimsókn til franska bæjarins Biarritz hvar leiðtogarnir eru saman komnir til þess að ráða sínum ráðum. Flugvél Zarifs flaug af stað frá írönsku höfuðborginni Tehran snemma á sunnudagsmorgun og lenti nokkrum klukkutímum síðar á flugvellinum í Biarritz sem hefur undanfarna daga verið lokaður fyrir umferð óviðkomandi leiðtogafundi G7 ríkjanna.Samkvæmt heimildum AP fór Zarif beint á fund franska utanríkisráðherrans Jean-Yves Le Drian. Samkvæmt upplýsingafulltrúa íranska utanríkisráðuneytisins var Zarif í Biarritz í boði Le Drian auk þess sem að engir fundir með bandarískum erindrekum eru áformaðir í Biarritz.Tillögur um að Macron færi fyrir G7 í málefnum Íran Zarif hafði áætlað að halda í ferðalag um Asíu til þess að afla stuðnings við Íran í deilunni við Bandaríkin um kjarnorkusamkomulagið sem Bandaríkin sögðu sig frá í maí árið 2018. Óvænt heimsókn Zarif hentaði vel því leiðtogarnir höfðu nýlokið umræðum um málefni Íran og var þar að mestu ákveðið að Frakkland og forseti landsins, Emmanuel Macron skildi fara fyrir G7 ríkjunum í samskiptum við Íran. Herma heimildir AP að Bandaríkjaforseti hafi þó ekki samþykkt hugmyndina.Á fundi G7 ríkjanna eru leiðtogar Bretlands, Boris Johnson, Frakklands, Emmanuel Macron, Þýskalands, Angela Merkel, Japan, Shinzo Abe, Kanada, Justin Trudeau, Ítalíu, Giuseppe Conte auk Donald Tusk, fulltrúa Evrópusambandsins.Þá hefur einnig öðrum leiðtogum ríkja verið boðið á hluta fundanna auk forseta, aðalritara og forstjóra alþjóðasamtaka. Bandaríkin Frakkland Íran Tengdar fréttir Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. 25. ágúst 2019 10:15 Trump lofar Bretum „stærsta fríverslunarsamningi“ í sögu ríkjanna Donald Trump og Boris Jonson áttu morgunverðarfund í Frakklandi í dag. 25. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Utanríkisráðherra Íran, Mohammad Javad Zarif, heiðraði leiðtoga G7 ríkjanna með nærveru sinni í óvæntri heimsókn til franska bæjarins Biarritz hvar leiðtogarnir eru saman komnir til þess að ráða sínum ráðum. Flugvél Zarifs flaug af stað frá írönsku höfuðborginni Tehran snemma á sunnudagsmorgun og lenti nokkrum klukkutímum síðar á flugvellinum í Biarritz sem hefur undanfarna daga verið lokaður fyrir umferð óviðkomandi leiðtogafundi G7 ríkjanna.Samkvæmt heimildum AP fór Zarif beint á fund franska utanríkisráðherrans Jean-Yves Le Drian. Samkvæmt upplýsingafulltrúa íranska utanríkisráðuneytisins var Zarif í Biarritz í boði Le Drian auk þess sem að engir fundir með bandarískum erindrekum eru áformaðir í Biarritz.Tillögur um að Macron færi fyrir G7 í málefnum Íran Zarif hafði áætlað að halda í ferðalag um Asíu til þess að afla stuðnings við Íran í deilunni við Bandaríkin um kjarnorkusamkomulagið sem Bandaríkin sögðu sig frá í maí árið 2018. Óvænt heimsókn Zarif hentaði vel því leiðtogarnir höfðu nýlokið umræðum um málefni Íran og var þar að mestu ákveðið að Frakkland og forseti landsins, Emmanuel Macron skildi fara fyrir G7 ríkjunum í samskiptum við Íran. Herma heimildir AP að Bandaríkjaforseti hafi þó ekki samþykkt hugmyndina.Á fundi G7 ríkjanna eru leiðtogar Bretlands, Boris Johnson, Frakklands, Emmanuel Macron, Þýskalands, Angela Merkel, Japan, Shinzo Abe, Kanada, Justin Trudeau, Ítalíu, Giuseppe Conte auk Donald Tusk, fulltrúa Evrópusambandsins.Þá hefur einnig öðrum leiðtogum ríkja verið boðið á hluta fundanna auk forseta, aðalritara og forstjóra alþjóðasamtaka.
Bandaríkin Frakkland Íran Tengdar fréttir Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. 25. ágúst 2019 10:15 Trump lofar Bretum „stærsta fríverslunarsamningi“ í sögu ríkjanna Donald Trump og Boris Jonson áttu morgunverðarfund í Frakklandi í dag. 25. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. 25. ágúst 2019 10:15
Trump lofar Bretum „stærsta fríverslunarsamningi“ í sögu ríkjanna Donald Trump og Boris Jonson áttu morgunverðarfund í Frakklandi í dag. 25. ágúst 2019 09:00