Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Bragi Þórðarson skrifar 12. ágúst 2019 18:30 Albon er á sýnu fyrsta tímibili í Formúlu 1. Góður árangur hans hjá Toro Rosso hefur vakið athygli Red Bull. vísir/getty Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Gasly hefur ekki staðið sig sem skildi það sem af er ári. Til að mynda hefur liðsfélagi hans, Max Verstappen, tvisvar sinnum hringað Frakkann í keppnum ársins. Verstappen situr þriðji í mótinu með 181, Gasly er sjötti með 63. Red Bull ákvað að velja hinn unga og efnilega Albon yfir Daniil Kvyat, þrátt fyrir að Rússinn endaði á verðlaunapalli fyrir Toro Rosso í þýska kappakstrinum. Níu keppnir eru eftir í Formúlunni og freistar Red Bull þess að Tælendingurinn hjálpi þeim í slagnum við Ferrari. Aðeins 44 stig skilja að liðin í slagnum um annað sætið í keppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira