NBA-stjarna með nýtt geggjað húðflúr af Barack Obama, Martin Luther King og mörgum fleirum á handleggnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 22:30 Lonzo Ball á meðan vinstri höndin var hrein. Getty/ Tim Warner Lonzo Ball er að skipta um starfsvettvang í NBA-deildinni í körfubolta og hann mætir til leiks í vetur með nýtt magnað húðflúr sem nær yfir allan vinstri handlegg hans. Lonzo Ball var skipti í sumar frá Los Angeles Lakers til New Orleans Pelicans en hann hafði spilað í tvö meiðslahrjáð tímabil með Lakers en hann var með 9,9 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð. Ball er líka þekktur fyrir yfirlýsingaglaðan föður sinn en það er hætt við því að nýtt glæsilegt húðflúr Lonzo Ball steli nú senunni.Lonzo Ball's new sleeve features stunning portraits of Barack Obama, Rosa Parks, Jackie Robinson, Malcolm X, Harriet Tubman and MLK. (via stevebutchertattoos | IG)https://t.co/XgjP3C71mdpic.twitter.com/4Ep1TKz0Ms — Yahoo Sports (@YahooSports) August 13, 2019Húðflúrið er sannkölluð listasmíð en það er gert af snillingnum Steve Butcher. Það hefur tekið mjög langan tíma að gera þetta. Steve Butcher húðflúraði nefnilega fullt af stórmerkilegu og sögufrægu fólki á handlegg Lonzo Ball en þar má nú finna andlitsmyndir af þeim Martin Luther King Jr., Malcolm X; Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta; Harriet Tubman; Rosu Parks og Jackie Robinson sem var fyrsti blökkumaðurinn til að spila í bandarísku hafnarboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Steve Butcher setti sjálfur af meistaraverki sínu inn á Instagram síðu sína. View this post on InstagramCompleted this sleeve this week on @zo ! Sleeve is 99% healed just added #TheMarathonContinues to the top of the arm. Was an honor to put these influential people on your arm brother. Done using @stevebutchersmambaglide @electrumstencilproducts @inkjecta @intenzetattooink A post shared by Steve Butcher (@stevebutchertattoos) on Aug 12, 2019 at 11:37am PDT Húðflúr NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Lonzo Ball er að skipta um starfsvettvang í NBA-deildinni í körfubolta og hann mætir til leiks í vetur með nýtt magnað húðflúr sem nær yfir allan vinstri handlegg hans. Lonzo Ball var skipti í sumar frá Los Angeles Lakers til New Orleans Pelicans en hann hafði spilað í tvö meiðslahrjáð tímabil með Lakers en hann var með 9,9 stig og 5,4 stoðsendingar að meðaltali í síðustu leiktíð. Ball er líka þekktur fyrir yfirlýsingaglaðan föður sinn en það er hætt við því að nýtt glæsilegt húðflúr Lonzo Ball steli nú senunni.Lonzo Ball's new sleeve features stunning portraits of Barack Obama, Rosa Parks, Jackie Robinson, Malcolm X, Harriet Tubman and MLK. (via stevebutchertattoos | IG)https://t.co/XgjP3C71mdpic.twitter.com/4Ep1TKz0Ms — Yahoo Sports (@YahooSports) August 13, 2019Húðflúrið er sannkölluð listasmíð en það er gert af snillingnum Steve Butcher. Það hefur tekið mjög langan tíma að gera þetta. Steve Butcher húðflúraði nefnilega fullt af stórmerkilegu og sögufrægu fólki á handlegg Lonzo Ball en þar má nú finna andlitsmyndir af þeim Martin Luther King Jr., Malcolm X; Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseta; Harriet Tubman; Rosu Parks og Jackie Robinson sem var fyrsti blökkumaðurinn til að spila í bandarísku hafnarboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Steve Butcher setti sjálfur af meistaraverki sínu inn á Instagram síðu sína. View this post on InstagramCompleted this sleeve this week on @zo ! Sleeve is 99% healed just added #TheMarathonContinues to the top of the arm. Was an honor to put these influential people on your arm brother. Done using @stevebutchersmambaglide @electrumstencilproducts @inkjecta @intenzetattooink A post shared by Steve Butcher (@stevebutchertattoos) on Aug 12, 2019 at 11:37am PDT
Húðflúr NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira