Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 12:15 Ragnar Ágúst Nathanaelsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðið. vísir/bára Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. Íslenska liðið vann stórsigur á Portúgal um helgina en hafði áður unnið Sviss í Laugardalshöllinni og tapaði naumlega fyrir Portúgölum út í Portúgal. Íslenski landsliðshópurinn hélt út til Sviss í morgun þar sem liðið mætir Sviss á miðvikudaginn en leikurinn fer fram í bænum Montreux. Íslenska liðið er í mjög góðri stöðu fyrir leikinn en sigur gulltryggir efsta sæti riðilsins og sæti í undankeppni EM sem hefst í febrúar 2020. Aðeins efsta liðið í riðlinum í forkeppninni fer áfram í sjálfa undankeppnina. Íslenska liðið hefur verið með sama hóp í fyrstu þremur leikjunum en mætir með tvo sjö feta menn til Sviss til að eiga við NBA-leikmanninn Clint Capela sem spilar með Houston Rockets. Hin 218 sentímetra hái Ragnar Ágúst Nathanaelsson kemur inn í íslenska liðið fyrir þennan leik í stað Hjálmars Stefánssonar. Fyrir hjá íslenska liðinu er hinn 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason.Lið Íslands gegn Sviss verður þannig skipað: Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (3 landsleikir) Gunnar Ólafsson · Keflavík (17) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (45) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (128) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (81) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (10) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (68) Ólafur Ólafsson · Grindavík (35) Pavel Ermolinskij · KR (72) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (36) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (60) Körfubolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. Íslenska liðið vann stórsigur á Portúgal um helgina en hafði áður unnið Sviss í Laugardalshöllinni og tapaði naumlega fyrir Portúgölum út í Portúgal. Íslenski landsliðshópurinn hélt út til Sviss í morgun þar sem liðið mætir Sviss á miðvikudaginn en leikurinn fer fram í bænum Montreux. Íslenska liðið er í mjög góðri stöðu fyrir leikinn en sigur gulltryggir efsta sæti riðilsins og sæti í undankeppni EM sem hefst í febrúar 2020. Aðeins efsta liðið í riðlinum í forkeppninni fer áfram í sjálfa undankeppnina. Íslenska liðið hefur verið með sama hóp í fyrstu þremur leikjunum en mætir með tvo sjö feta menn til Sviss til að eiga við NBA-leikmanninn Clint Capela sem spilar með Houston Rockets. Hin 218 sentímetra hái Ragnar Ágúst Nathanaelsson kemur inn í íslenska liðið fyrir þennan leik í stað Hjálmars Stefánssonar. Fyrir hjá íslenska liðinu er hinn 216 sentímetra hái Tryggvi Snær Hlinason.Lið Íslands gegn Sviss verður þannig skipað: Frank Aron Booker · ALM Évreux, Frakkland (3 landsleikir) Gunnar Ólafsson · Keflavík (17) Elvar Már Friðriksson · Njarðvík (45) Hlynur Bæringsson · Stjarnan (128) Hördur Axel Vilhjálmsson · Keflavík (81) Jón Axel Guðmundsson · Davidson, USA (10) Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland (68) Ólafur Ólafsson · Grindavík (35) Pavel Ermolinskij · KR (72) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Valur (44) Tryggvi Snær Hlinason · Zaragoza, Spánn (36) Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan (60)
Körfubolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira