Fyrsti ráspóll Verstappen Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 15:15 Verstappen fagnar. vísir/getty Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Red Bull-ökuþórinn kom 0,018 úr sekúndu á undan Valtteri Bottas frá Mercedes og heimsmeistarinn Lewis Hamilton er þriðji. Þetta er fimmta tímabil Verstappen í Formúlu eitt en þetta er í fyrsta skiptið sem hann byrjar á ráspól. Fögnuðurinn var eftir því.WHAT. A. MOMENT. Max Verstappen secured his first pole position of his career Cue the celebrations! #F1#HungarianGP pic.twitter.com/R1gmKIyZ9K — Formula 1 (@F1) August 3, 2019 Verstappen var 0,09 sekúndum á undan liðsfélaga sínum, Pierre Gasly, sem er sjötti svo það munaði ekki miklu í tímatökunni í dag. Lando Norris og George Russel eru að keppa sinn fyrsta kappakstur og þeir gerðu afar vel í dag. Bretarnir byrja númer sjö og sextán á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun. Formúla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Red Bull-ökuþórinn kom 0,018 úr sekúndu á undan Valtteri Bottas frá Mercedes og heimsmeistarinn Lewis Hamilton er þriðji. Þetta er fimmta tímabil Verstappen í Formúlu eitt en þetta er í fyrsta skiptið sem hann byrjar á ráspól. Fögnuðurinn var eftir því.WHAT. A. MOMENT. Max Verstappen secured his first pole position of his career Cue the celebrations! #F1#HungarianGP pic.twitter.com/R1gmKIyZ9K — Formula 1 (@F1) August 3, 2019 Verstappen var 0,09 sekúndum á undan liðsfélaga sínum, Pierre Gasly, sem er sjötti svo það munaði ekki miklu í tímatökunni í dag. Lando Norris og George Russel eru að keppa sinn fyrsta kappakstur og þeir gerðu afar vel í dag. Bretarnir byrja númer sjö og sextán á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun.
Formúla Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira