Sænskir betlarar þurfa betlaraleyfi Sylvía Hall skrifar 5. ágúst 2019 12:12 Betlarar geta verið sektaðir um allt að fimmtíu þúsund krónur hafi þeir ekki sótt um leyfi. Vísir/Getty Í bænum Eskilstuna í Svíþjóð hefur verið tekið upp á því að úthluta leyfum fyrir betlara sem hyggjast biðja fólk um pening á götum úti. Leyfið mun kosta 250 sænskar krónur sem jafngildir tæplega 3.200 íslenskum. Leyfið gildir í þrjá mánuði eftir útgáfu þess en til þess að fá slíkt leyfi þarf að framvísa gildum skilríkjum. Hægt er að sækja um það rafrænt eða á lögreglustöð í bænum. Þeir sem verða uppvísir að því að betla á götum Eskilstuna eiga yfir höfði sér sekt upp á 4.000 sænskar krónur, sem gera rúmlega fimmtíu þúsund íslenskar. Breytingarnar tóku gildi þann 1. ágúst síðastliðinn eftir margra ára undirbúningsferli og strax daginn eftir hafði lögreglu borist átta umsóknir að því er fram kemur á vef Aftonbladet. Daginn sem breytingarnar tóku gildi þurfti lögregla að hafa afskipti af þremur betlurum sem báðu um pening án leyfis. Tæplega sjötíu þúsund manns búa í bænum sem er staddur í 89 kílómetra fjarlægð vestur af Stokkhólmi. Breytingarnar hafa fengið blendin viðbrögð og segja sumir þær vera þess valdandi að glæpagengi gætu misnotað þær með því að borga fyrir leyfi fólks og síðar krefja það um peninginn sem safnaðist. Aðrir segja þetta vera spurningu um hvort betl ætti að viðgangast í velferðarríki á borð við Svíþjóð. Svíþjóð Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Sjá meira
Í bænum Eskilstuna í Svíþjóð hefur verið tekið upp á því að úthluta leyfum fyrir betlara sem hyggjast biðja fólk um pening á götum úti. Leyfið mun kosta 250 sænskar krónur sem jafngildir tæplega 3.200 íslenskum. Leyfið gildir í þrjá mánuði eftir útgáfu þess en til þess að fá slíkt leyfi þarf að framvísa gildum skilríkjum. Hægt er að sækja um það rafrænt eða á lögreglustöð í bænum. Þeir sem verða uppvísir að því að betla á götum Eskilstuna eiga yfir höfði sér sekt upp á 4.000 sænskar krónur, sem gera rúmlega fimmtíu þúsund íslenskar. Breytingarnar tóku gildi þann 1. ágúst síðastliðinn eftir margra ára undirbúningsferli og strax daginn eftir hafði lögreglu borist átta umsóknir að því er fram kemur á vef Aftonbladet. Daginn sem breytingarnar tóku gildi þurfti lögregla að hafa afskipti af þremur betlurum sem báðu um pening án leyfis. Tæplega sjötíu þúsund manns búa í bænum sem er staddur í 89 kílómetra fjarlægð vestur af Stokkhólmi. Breytingarnar hafa fengið blendin viðbrögð og segja sumir þær vera þess valdandi að glæpagengi gætu misnotað þær með því að borga fyrir leyfi fólks og síðar krefja það um peninginn sem safnaðist. Aðrir segja þetta vera spurningu um hvort betl ætti að viðgangast í velferðarríki á borð við Svíþjóð.
Svíþjóð Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent