Höfuðkúpubrotnaði eftir líkamsárás í Eyjum Gígja Hilmarsdóttir skrifar 5. ágúst 2019 15:50 Þjóðhátíð lauk í gærkvöldi. Vísir/Sigurjón Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn að því er kemur fram á Mbl. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Þetta staðfestir Tryggi Kr. Ólafsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum. Vísir greindi frá því í gær að tveir menn voru fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir slagsmál á sunnudagsmorgun. Ráðist hafi verið á þá og segir lögreglufulltrúi að um hópslagsmál væri að ræða og mennina vera þolendur í málinu. Annar mannanna hlaut tannbrot og var hann útskrifaður af spítala í gærdag. Tryggvi segir vitni hafa verið yfirheyrð en árásin átti sér stað á tjaldsvæðinu hjá Áshamri ofan við hátíðarsvæðið. Þá segir hann lögregluna leita fleiri vitna og biður þau að hafa samband séu einhver til staðar. Gærkvöldið og nóttin var róleg í Eyjum að sögn Tryggva. „Einungis tveir gistu fangageymslur og var það vegna ölvunar og óspekta, þeir voru leystir út með sekt í morgun,“ segir Tryggvi. Tryggvi segir sunnudagskvöldið yfirleitt ganga vel í Vestmannaeyjum en það vera misjafnt eftir veðri. „Fólk er yfirleitt betra þegar það er gott veður. Heilt yfir gekk þetta vel fyrir utan þessi ofbeldisbrot,“ segir Tryggvi. Hann segir flesta vera farna úr eynni og tiltekt hafna á svæðinu. „Þetta tekur einhverja daga og verður vonandi orðið þokkalegt um næstu helgi,“ segir Tryggvi. Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira
Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn að því er kemur fram á Mbl. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Þetta staðfestir Tryggi Kr. Ólafsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum. Vísir greindi frá því í gær að tveir menn voru fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir slagsmál á sunnudagsmorgun. Ráðist hafi verið á þá og segir lögreglufulltrúi að um hópslagsmál væri að ræða og mennina vera þolendur í málinu. Annar mannanna hlaut tannbrot og var hann útskrifaður af spítala í gærdag. Tryggvi segir vitni hafa verið yfirheyrð en árásin átti sér stað á tjaldsvæðinu hjá Áshamri ofan við hátíðarsvæðið. Þá segir hann lögregluna leita fleiri vitna og biður þau að hafa samband séu einhver til staðar. Gærkvöldið og nóttin var róleg í Eyjum að sögn Tryggva. „Einungis tveir gistu fangageymslur og var það vegna ölvunar og óspekta, þeir voru leystir út með sekt í morgun,“ segir Tryggvi. Tryggvi segir sunnudagskvöldið yfirleitt ganga vel í Vestmannaeyjum en það vera misjafnt eftir veðri. „Fólk er yfirleitt betra þegar það er gott veður. Heilt yfir gekk þetta vel fyrir utan þessi ofbeldisbrot,“ segir Tryggvi. Hann segir flesta vera farna úr eynni og tiltekt hafna á svæðinu. „Þetta tekur einhverja daga og verður vonandi orðið þokkalegt um næstu helgi,“ segir Tryggvi.
Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira
Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00