Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Andri Eysteinsson skrifar 8. ágúst 2019 10:28 Myndin hefur birst víða, þar á meðal á breskum frímerkjum. Getty/ Danny Martindale Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Reuters greinir frá. Teknar voru sex myndir af Bítlunum gangandi yfir gangbraut yfir götu í norðurhluta London. Gatan sú er Abbey Road en þar stendur hljóðverið þar sem Bítlarnir tóku upp Abbey Road plötuna sem var gefin út árið 1969.Ljósmyndari Bítlanna 8. Ágúst 1969 var skoski ljósmyndarinn Iain Macmillan. Fimmta myndin sem Macmillan tók var valin á plötuumslag Abbey Road sem kom út í september 1969.Abbey Road hefur verið valin besta plata Bítlanna og er sú eina þar sem hvorki nafn sveitarinnar né nafn plötunnar kemur fram á umslaginu. Bretland Tímamót Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Reuters greinir frá. Teknar voru sex myndir af Bítlunum gangandi yfir gangbraut yfir götu í norðurhluta London. Gatan sú er Abbey Road en þar stendur hljóðverið þar sem Bítlarnir tóku upp Abbey Road plötuna sem var gefin út árið 1969.Ljósmyndari Bítlanna 8. Ágúst 1969 var skoski ljósmyndarinn Iain Macmillan. Fimmta myndin sem Macmillan tók var valin á plötuumslag Abbey Road sem kom út í september 1969.Abbey Road hefur verið valin besta plata Bítlanna og er sú eina þar sem hvorki nafn sveitarinnar né nafn plötunnar kemur fram á umslaginu.
Bretland Tímamót Tónlist Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira