Hafþór Júlíus opnar líkamsræktarstöð í Kópavogi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2019 18:37 Stöðin er búin Rogue líkamsræktartækjum ásamt öðrum aflraunatækjum. Vísir/Getty Thor‘s Power Gym opnaði í dag á Dalvegi 16B í Kópavogi. Í tilefni opnunarinnar var boðið upp á léttar veitingar fyrir gesti og gangandi en öllum var velkomið að koma og skoða stöðina. Í líkamsræktarstöðinni verður einnig að vinna Thor‘s Power verslun og verðlaunagripi. Stöðin er búin Rogue líkamsræktartækjum og fleiri almennum aflraunatækjum. Í samtali við Fréttablaðið segir Hafþór Júlíus að stöðin sé fyrir alla. Hver sem er geti skráð sig og nú þegar sé alls konar fólk sem stundi líkamsrækt þar. Sem dæmi nefnir hann ömmu sína, en hún mætir um það bil þrisvar í viku til þess að hjóla og gera almennar æfingar. Thor‘s Power Gym býður einnig upp á tæki sem ekki er hægt að finna annars staðar á Íslandi. Hann segir úrval líkamsræktastöðva hér á landi almennt gott en fyrir aflraunafólk sé meira í boði í nýju stöðinni, til að mynda náttúrusteina og önnur aflraunatæki sem séu frábrugðin þeim sem þekkist í hefðbundnum líkamsræktarstöðvum. Heilsa Kópavogur Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Thor‘s Power Gym opnaði í dag á Dalvegi 16B í Kópavogi. Í tilefni opnunarinnar var boðið upp á léttar veitingar fyrir gesti og gangandi en öllum var velkomið að koma og skoða stöðina. Í líkamsræktarstöðinni verður einnig að vinna Thor‘s Power verslun og verðlaunagripi. Stöðin er búin Rogue líkamsræktartækjum og fleiri almennum aflraunatækjum. Í samtali við Fréttablaðið segir Hafþór Júlíus að stöðin sé fyrir alla. Hver sem er geti skráð sig og nú þegar sé alls konar fólk sem stundi líkamsrækt þar. Sem dæmi nefnir hann ömmu sína, en hún mætir um það bil þrisvar í viku til þess að hjóla og gera almennar æfingar. Thor‘s Power Gym býður einnig upp á tæki sem ekki er hægt að finna annars staðar á Íslandi. Hann segir úrval líkamsræktastöðva hér á landi almennt gott en fyrir aflraunafólk sé meira í boði í nýju stöðinni, til að mynda náttúrusteina og önnur aflraunatæki sem séu frábrugðin þeim sem þekkist í hefðbundnum líkamsræktarstöðvum.
Heilsa Kópavogur Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira