Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 23:15 De Ligt í sínum fyrsta leik fyrir Juventus. vísir/getty Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Margir ræddu um ákvörðun Hollendingsins að ganga í raðir Juventus og einhverjir vildu tengja það við að hann myndi fá mest borgað þar. Varnarmaðurinn öflugi segir það rangt. „Peningar spiluðu ekki neitt hlutverk í leit minni að nýju félagi. Allir sem þekkja mig vita það,“ sagði De Ligt í samtali við hollenskan fjölmiðil. „Peningar hafa aldrei verið leiðandi hjá mér. Allir eiga rétt á sinni skoðun og ég virði það en sumt fólk var að segja hluti eins og þessa mjög oft.“May 8: Tottenham beat Ajax 3-2 after a last minute winner. July 21: Tottenham beat Juventus 3-2 after a last minute winner. Matthijs de Ligt must be sick of Tottenham pic.twitter.com/wz7eqzz4CH — Goal (@goal) July 21, 2019 Þessi frábæri varnarmaður segir að slúðursögurnar hafi verið fyndnari og fyndnari með hverjum deginum sem leið. „Það var alltaf eitthvað nýtt. Skyndilega þá var sagt að pabbi minn væri of feitur og það væri ástæðan fyrir því að Manchester United vildi mig ekki. Þá hugsarðu: Láttu ekki svona, maður,“ sagði Hollendingurinn ekki hrifinn af slúðursögunum. Umboðsmaður De Ligt, Mino Raiola, hefur ávallt verið mikill á milli tannanna á fólki en varnarmaðurinn var fljótur að koma umboðsmanni sínum til varnar. „Hann er með mikla reynslu. Ég held að það sé mjög neikvæð mynd af honum í Hollandi en þannig er hann ekki. Ég held að ef þú spyrð leikmenn hvort að hann sé góður fyrir þá, myndu allir segja já.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14 Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Margir ræddu um ákvörðun Hollendingsins að ganga í raðir Juventus og einhverjir vildu tengja það við að hann myndi fá mest borgað þar. Varnarmaðurinn öflugi segir það rangt. „Peningar spiluðu ekki neitt hlutverk í leit minni að nýju félagi. Allir sem þekkja mig vita það,“ sagði De Ligt í samtali við hollenskan fjölmiðil. „Peningar hafa aldrei verið leiðandi hjá mér. Allir eiga rétt á sinni skoðun og ég virði það en sumt fólk var að segja hluti eins og þessa mjög oft.“May 8: Tottenham beat Ajax 3-2 after a last minute winner. July 21: Tottenham beat Juventus 3-2 after a last minute winner. Matthijs de Ligt must be sick of Tottenham pic.twitter.com/wz7eqzz4CH — Goal (@goal) July 21, 2019 Þessi frábæri varnarmaður segir að slúðursögurnar hafi verið fyndnari og fyndnari með hverjum deginum sem leið. „Það var alltaf eitthvað nýtt. Skyndilega þá var sagt að pabbi minn væri of feitur og það væri ástæðan fyrir því að Manchester United vildi mig ekki. Þá hugsarðu: Láttu ekki svona, maður,“ sagði Hollendingurinn ekki hrifinn af slúðursögunum. Umboðsmaður De Ligt, Mino Raiola, hefur ávallt verið mikill á milli tannanna á fólki en varnarmaðurinn var fljótur að koma umboðsmanni sínum til varnar. „Hann er með mikla reynslu. Ég held að það sé mjög neikvæð mynd af honum í Hollandi en þannig er hann ekki. Ég held að ef þú spyrð leikmenn hvort að hann sé góður fyrir þá, myndu allir segja já.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14 Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14
Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32
Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00
Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00
Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00