Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar.
Toppliðin Ferrari og Mercedes neituðu að taka þátt í fyrstu seríunni. Ástæðan var sögð vera að liðin vildu ekki eyða óþarfa tíma í verkefnið auk þess sem þau vildu ekki leyfa andstæðingum sínum að sjá bakvið tjöldin.
Þættirnir gefa áhorfendum tækifæri á að sjá hvernig heimur Formúlunnar er, bæði frá sjónarhorni liðsmanna sem og ökumanna.
Þrátt fyrir að það vantaði tvö stærstu liðin í fyrstu seríunna naut hún gríðarlegra vinsælda. Ekki bara hjá áhugafólki um sportið heldur líka þeim sem minna vissu um Formúlu 1. Því er mikil eftirvænting fyrir næstu seríu sem kemur á Netflix á næsta ári.
Önnur sería af Drive to Survive staðfest
Bragi Þórðarson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Ég tek þetta bara á mig“
Íslenski boltinn