Viðtal við móður Alberts í heild sinni: „Þetta er bara ómannúðlegt“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. júlí 2019 16:10 Sigrún Ólöf, móðir Alberts heitins. Magnús Hlynur „Það er algjört skeytingarleysi í þessum málum. Ég get ekki skilið svona ómannúðleg viðbrögð hjá þjóðfélaginu. Ég bara sætti mig ekki við það lengur. Ég er líka að hugsa börnin og unga fólkið okkar sem er þarna úti og kemur til með að koma. Þetta er bara ómannúðlegt. Við hljótum að hafa einhvern rétt hérna, sem búum hér á þessu landi, höfum fæðst hér og alist hérna upp.“ Þetta segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir, móðir, sem jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. Albert Ísleifsson, Selfyssingur, leitaði á geðdeild og bað um innlögn og aðstoð en var vísað frá með lyfseðil fyrir pillum. Stuttu síðar lést hann vegna ofneyslu fíkniefna. „Ég er búin að missa son minn sem ég var að endurheimta,“ segir Sigrún í einlægu viðtali. Albert hafði gengið í gegnum súrt og sætt um ævina. Hann byrjaði ungur að neyta fíkniefna en átti alltaf góð tímabil inn á milli. Hann var með athyglisbrest og ofvirkni. Sigrún ákvað að stíga fram í þeim tilgangi að hjálpa öðrum. Það væri anda sonar hennar sem hún segir hafa hjálpað vinum sínum. „Ég hef fengið mörg skilaboð inn á síðuna mína bara undanfarna daga um mörg tilfelli þar sem hann hefur verið að hjálpa vinum.“Viðtalið við Sigrúnu Ólöfu Sigurðardóttur má sjá í heild í spilaranum hér að neðan. Árborg Heilbrigðismál Tengdar fréttir 27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25. júlí 2019 20:00 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira
„Það er algjört skeytingarleysi í þessum málum. Ég get ekki skilið svona ómannúðleg viðbrögð hjá þjóðfélaginu. Ég bara sætti mig ekki við það lengur. Ég er líka að hugsa börnin og unga fólkið okkar sem er þarna úti og kemur til með að koma. Þetta er bara ómannúðlegt. Við hljótum að hafa einhvern rétt hérna, sem búum hér á þessu landi, höfum fæðst hér og alist hérna upp.“ Þetta segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir, móðir, sem jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. Albert Ísleifsson, Selfyssingur, leitaði á geðdeild og bað um innlögn og aðstoð en var vísað frá með lyfseðil fyrir pillum. Stuttu síðar lést hann vegna ofneyslu fíkniefna. „Ég er búin að missa son minn sem ég var að endurheimta,“ segir Sigrún í einlægu viðtali. Albert hafði gengið í gegnum súrt og sætt um ævina. Hann byrjaði ungur að neyta fíkniefna en átti alltaf góð tímabil inn á milli. Hann var með athyglisbrest og ofvirkni. Sigrún ákvað að stíga fram í þeim tilgangi að hjálpa öðrum. Það væri anda sonar hennar sem hún segir hafa hjálpað vinum sínum. „Ég hef fengið mörg skilaboð inn á síðuna mína bara undanfarna daga um mörg tilfelli þar sem hann hefur verið að hjálpa vinum.“Viðtalið við Sigrúnu Ólöfu Sigurðardóttur má sjá í heild í spilaranum hér að neðan.
Árborg Heilbrigðismál Tengdar fréttir 27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25. júlí 2019 20:00 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Sjá meira
27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25. júlí 2019 20:00