Segir NS hafa ákveðið að vera „gjallarhorn fyrir tóma vitleysu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. júlí 2019 10:12 Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, telur að samtökunum hafi gengið gott eitt til þegar þau höfðu í frammi gagnrýni á flugfélagið Icelandair en ráðleggur þeim að elta ekki frekjukröfur. Fréttablaðið/sigtryggur Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, telur málflutning samtakanna um leiguflugvélar flugfélagsins Icelandair vera á villigötum. Gagnrýnin hafi verið ómakleg og segist hann raunar taka hatt sinn ofan fyrir stjórnendum Icelandair sem hafi gengið rösklega til verks til að standa við skuldbindingar gagnvart viðskiptavinum sínum sem treysti á flugfélagið til að koma sér á leiðarenda. Ólafur kom umvöndunum sínum á framfæri í pistli sem hann birti á Facebook. Neytendasamtökin fóru á dögunum fram á að Icelandair deili mögulegum bótum frá flugvélaframleiðandanum Boeing - vegna MAX flugvélanna – með þeim farþegum sem hafi neyðst til að fljúga með leiguflugvélum Icelandair. Ótal kvartanir hafa borist samtökunum frá fólki sem keypti flug með Icelandair sem segjast ekki hafa fengið þá þjónustu sem greitt var fyrir.Sjá nánar: Vilja að Icelandair deili Boeing-bótum með farþegumÆttu síður að elta „frekjukröfur“ Ólafi finnst Icelandair hafa staðið sig með sóma við erfiðar og fordæmalausar aðstæður. Hann segir að mun auðveldara og ódýrara hefði verið fyrir félagið að aflýsa flugferðum vegna málsins en það hefði komið illa við viðskiptavini og skilið þá eftir á köldum klaka. Í stað þess að grípa til þess ráðs að aflýsa ferðum hafi félagið tryggt öllum sínum viðskiptavinum örugga ferð á áfangastað með miklum kostnaði sem muni bitna á afkomu félagsins í ár. „Þó neytendur kvarti við Neytendasamtökin yfir því að fá ekki sömu afþreyingu eða sætabil og búist var við verða samtökin að skilja hismið frá kjarnanum og ekki elta frekjukröfur frá farþegum sem fengu flutning á sinn áfangastað en voru ekki skildir eftir á köldum klaka til að útvega sér nýtt flug með nánast engum fyrirvara.“ Samtökin verði að sýna skynsemi en ekki vera „gjallarhorn fyrir hvaða vitleysu sem er“.Breki Karlsson, núverandi formaður Neytendasamtakanna, segir stjórnendur Icelandair hafa mátt gera margt betur.Vísir/Þorbjörn ÞórðarsonBreki segir NS ekki búa mál til Breki Karlsson, núverandi formaður Neytendasamtakanna, brást við fullyrðingum Ólafs og sagði að ekki allir gerðu sér grein fyrir því að Neytendasamtökin hefðu ekki frumkvæði að málum. „Þegar fjöldi félagsmanna hefur samband og kvartar yfir sama málinu verður að segja frá. Vissulega hafa allir skilning á stöðunni sem Icelandair er í, en það er meðal hlutverka Neytendasamtakanna að brýna fyrirtæki til betri verka.“ Þannig hefði félagið geta látið viðskiptavini sína vita með góðum fyrirvara ef gerðar hafa verið breytingar. „Og stilla þannig væntingar og gefa fólki tóm til að gera aðrar ráðstafanir standi vilji þeirra til þess,“ segir Breki. Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Vilja að Icelandair deili Boeing-bótum með farþegum Er farið fram á það vegna þeirra farþega sem fá ekki þau þægindi sem lofað var. 22. júlí 2019 16:52 Vill að Boeing 737 MAX verði kyrrsett varanlega Neytendafrömuðurinn Ralph Nader hvetur bandarísku flugmálastjórnina, FAA, til að kyrrsetja 737 MAX-þotu Boeing varanlega. Þetta sagði Nader í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. 25. júlí 2019 10:31 Vill að Icelandair felli niður skilmála um mætingarskyldu í flug Reglan þekkist víða um heim en hún er þannig að mæti farþegi ekki í fyrri legg flugferðar fellir flugfélagið niður aðra leggi ferðarinnar. 22. júlí 2019 21:00 Lengri kyrrsetning 737 MAX gæti leitt til framleiðslustöðvunar Boeing tilkynnti í dag um mettap á síðasta ársfjórðungi. 24. júlí 2019 18:41 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Ólafur Arnarson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna, telur málflutning samtakanna um leiguflugvélar flugfélagsins Icelandair vera á villigötum. Gagnrýnin hafi verið ómakleg og segist hann raunar taka hatt sinn ofan fyrir stjórnendum Icelandair sem hafi gengið rösklega til verks til að standa við skuldbindingar gagnvart viðskiptavinum sínum sem treysti á flugfélagið til að koma sér á leiðarenda. Ólafur kom umvöndunum sínum á framfæri í pistli sem hann birti á Facebook. Neytendasamtökin fóru á dögunum fram á að Icelandair deili mögulegum bótum frá flugvélaframleiðandanum Boeing - vegna MAX flugvélanna – með þeim farþegum sem hafi neyðst til að fljúga með leiguflugvélum Icelandair. Ótal kvartanir hafa borist samtökunum frá fólki sem keypti flug með Icelandair sem segjast ekki hafa fengið þá þjónustu sem greitt var fyrir.Sjá nánar: Vilja að Icelandair deili Boeing-bótum með farþegumÆttu síður að elta „frekjukröfur“ Ólafi finnst Icelandair hafa staðið sig með sóma við erfiðar og fordæmalausar aðstæður. Hann segir að mun auðveldara og ódýrara hefði verið fyrir félagið að aflýsa flugferðum vegna málsins en það hefði komið illa við viðskiptavini og skilið þá eftir á köldum klaka. Í stað þess að grípa til þess ráðs að aflýsa ferðum hafi félagið tryggt öllum sínum viðskiptavinum örugga ferð á áfangastað með miklum kostnaði sem muni bitna á afkomu félagsins í ár. „Þó neytendur kvarti við Neytendasamtökin yfir því að fá ekki sömu afþreyingu eða sætabil og búist var við verða samtökin að skilja hismið frá kjarnanum og ekki elta frekjukröfur frá farþegum sem fengu flutning á sinn áfangastað en voru ekki skildir eftir á köldum klaka til að útvega sér nýtt flug með nánast engum fyrirvara.“ Samtökin verði að sýna skynsemi en ekki vera „gjallarhorn fyrir hvaða vitleysu sem er“.Breki Karlsson, núverandi formaður Neytendasamtakanna, segir stjórnendur Icelandair hafa mátt gera margt betur.Vísir/Þorbjörn ÞórðarsonBreki segir NS ekki búa mál til Breki Karlsson, núverandi formaður Neytendasamtakanna, brást við fullyrðingum Ólafs og sagði að ekki allir gerðu sér grein fyrir því að Neytendasamtökin hefðu ekki frumkvæði að málum. „Þegar fjöldi félagsmanna hefur samband og kvartar yfir sama málinu verður að segja frá. Vissulega hafa allir skilning á stöðunni sem Icelandair er í, en það er meðal hlutverka Neytendasamtakanna að brýna fyrirtæki til betri verka.“ Þannig hefði félagið geta látið viðskiptavini sína vita með góðum fyrirvara ef gerðar hafa verið breytingar. „Og stilla þannig væntingar og gefa fólki tóm til að gera aðrar ráðstafanir standi vilji þeirra til þess,“ segir Breki.
Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Vilja að Icelandair deili Boeing-bótum með farþegum Er farið fram á það vegna þeirra farþega sem fá ekki þau þægindi sem lofað var. 22. júlí 2019 16:52 Vill að Boeing 737 MAX verði kyrrsett varanlega Neytendafrömuðurinn Ralph Nader hvetur bandarísku flugmálastjórnina, FAA, til að kyrrsetja 737 MAX-þotu Boeing varanlega. Þetta sagði Nader í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. 25. júlí 2019 10:31 Vill að Icelandair felli niður skilmála um mætingarskyldu í flug Reglan þekkist víða um heim en hún er þannig að mæti farþegi ekki í fyrri legg flugferðar fellir flugfélagið niður aðra leggi ferðarinnar. 22. júlí 2019 21:00 Lengri kyrrsetning 737 MAX gæti leitt til framleiðslustöðvunar Boeing tilkynnti í dag um mettap á síðasta ársfjórðungi. 24. júlí 2019 18:41 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Vilja að Icelandair deili Boeing-bótum með farþegum Er farið fram á það vegna þeirra farþega sem fá ekki þau þægindi sem lofað var. 22. júlí 2019 16:52
Vill að Boeing 737 MAX verði kyrrsett varanlega Neytendafrömuðurinn Ralph Nader hvetur bandarísku flugmálastjórnina, FAA, til að kyrrsetja 737 MAX-þotu Boeing varanlega. Þetta sagði Nader í viðtali við CNBC sjónvarpsstöðina. 25. júlí 2019 10:31
Vill að Icelandair felli niður skilmála um mætingarskyldu í flug Reglan þekkist víða um heim en hún er þannig að mæti farþegi ekki í fyrri legg flugferðar fellir flugfélagið niður aðra leggi ferðarinnar. 22. júlí 2019 21:00
Lengri kyrrsetning 737 MAX gæti leitt til framleiðslustöðvunar Boeing tilkynnti í dag um mettap á síðasta ársfjórðungi. 24. júlí 2019 18:41