Alfreð hrærður á kveðjustundinni í Kiel: „Mjög stoltur að fólkið sýni mér þessa virðingu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2019 20:15 Alfreð ávarpaði stuðningsmenn Kiel eftir kveðjuleikinn. mynd/stöð 2 sport Mikið var um dýrðir þegar kveðjuleikur Alfreðs Gíslasonar í Kiel fór fram í gær. Þar mættust fyrst úrvalslið leikmanna sem spiluðu undir stjórn Alfreðs hjá Kiel og svo gamalla kempna sem léku fyrir hann á árum áður. Lið Kiel, eins og það er skipað í dag, steig einnig á stokk. Henry Birgir Gunnarsson var í Sparkhassen-Arena og ræddi við Alferð eftir leikinn. „Þetta var mjög erfitt kvöld fyrir mig. Þetta er ekki mitt, miklar tilfinningar. Margir strákar komu, þótt það sé langt síðan ég þjálfaði þá. Það var ótrúlega gaman að sjá hvað þeir voru ánægðir,“ sagði Alfreð. „Þetta var stór heiður fyrir mig. Ég er alveg týpan í þetta og þetta var erfitt. En ég er mjög stoltur að fólkið sýni mér þessa virðingu.“ Alfreð stýrði Kiel í ellefu ár með frábærum árangri. Undir hans stjórn varð Kiel sex sinnum þýskur meistari, sex sinnum bikarmeistari, vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum og EHF-bikarinn einu sinni. Fjölmargir þekktir kappar tóku þátt í leiknum í gær, þ.á.m. Róbert Gunnarsson og Ólafur Stefánsson. Rætt er við þá í fréttinni sem má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kveðjustund Alfreðs í Kiel Tímamót Þýskaland Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikur Alfreðs í Kiel Fjölmargar handboltastjörnur tóku þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. 26. júlí 2019 16:45 Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Mikið var um dýrðir þegar kveðjuleikur Alfreðs Gíslasonar í Kiel fór fram í gær. Þar mættust fyrst úrvalslið leikmanna sem spiluðu undir stjórn Alfreðs hjá Kiel og svo gamalla kempna sem léku fyrir hann á árum áður. Lið Kiel, eins og það er skipað í dag, steig einnig á stokk. Henry Birgir Gunnarsson var í Sparkhassen-Arena og ræddi við Alferð eftir leikinn. „Þetta var mjög erfitt kvöld fyrir mig. Þetta er ekki mitt, miklar tilfinningar. Margir strákar komu, þótt það sé langt síðan ég þjálfaði þá. Það var ótrúlega gaman að sjá hvað þeir voru ánægðir,“ sagði Alfreð. „Þetta var stór heiður fyrir mig. Ég er alveg týpan í þetta og þetta var erfitt. En ég er mjög stoltur að fólkið sýni mér þessa virðingu.“ Alfreð stýrði Kiel í ellefu ár með frábærum árangri. Undir hans stjórn varð Kiel sex sinnum þýskur meistari, sex sinnum bikarmeistari, vann Meistaradeild Evrópu tvisvar sinnum og EHF-bikarinn einu sinni. Fjölmargir þekktir kappar tóku þátt í leiknum í gær, þ.á.m. Róbert Gunnarsson og Ólafur Stefánsson. Rætt er við þá í fréttinni sem má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Kveðjustund Alfreðs í Kiel
Tímamót Þýskaland Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikur Alfreðs í Kiel Fjölmargar handboltastjörnur tóku þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. 26. júlí 2019 16:45 Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Kveðjuleikur Alfreðs í Kiel Fjölmargar handboltastjörnur tóku þátt í kveðjuleik Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. 26. júlí 2019 16:45