Yfir 350 milljónir trjáa gróðursettar í Eþíópíu á einum degi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2019 21:06 Eþíópía er afar þurrkasamt land og skógareyðing þar í landi hefur verið mikil síðastliðna öld. Vísir/Getty Um 350 milljónir trjáa voru í dag gróðursettar í Afríkuríkinu Eþíópíu, og er það heimsmet samkvæmt nýsköpunar- og tæknimálaráðherra landsins. Gróðursetning trjánna er hluti af átaki sem er ætlað að sporna við skógareyðingu og hamfarahlýnun. Mörgum opinberum stofnunum í landinu var lokað í dag svo að starfsmenn þeirra gætu tekið þátt í gróðursetningunni. Eþíópía er afar þurrkasamt land en á fyrsta áratug 21. aldarinnar voru aðeins fjögur prósent landsins þakin skógum, samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna. Hundrað árum áður var sú tala 35 prósent. Nýsköpunar- og tæknimálaráðherra Eþíópíu, Dr. Gretahun Mekuria, tísti í gegn um daginn tölum um hvernig gróðursetningin gengi, en í kvöld voru gróðursett tré orðin 353 milljónir, sem er heimsmet. Fyrra metið átti Indland, en þar voru gróðursettar 50 milljónir trjáa á degi einum árið 2016. „Tré sporna ekki aðeins við hlýnun jarðar með því að draga í sig koltvísýring í andrúmsloftinu, heldur eiga þau stóran þátt í því að berjast gegn skógareyðingu, sérstaklega í löndum þar sem jarðvegur er skrælnaður. Þau útvega líka, mat, skjól, eldsneyti, fóður, lyf, efnivið og vernda vatnsbirgðir,“ sagði Ridely-Ellis í samtali við Guardian. Eþíópía Loftslagsmál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Sjá meira
Um 350 milljónir trjáa voru í dag gróðursettar í Afríkuríkinu Eþíópíu, og er það heimsmet samkvæmt nýsköpunar- og tæknimálaráðherra landsins. Gróðursetning trjánna er hluti af átaki sem er ætlað að sporna við skógareyðingu og hamfarahlýnun. Mörgum opinberum stofnunum í landinu var lokað í dag svo að starfsmenn þeirra gætu tekið þátt í gróðursetningunni. Eþíópía er afar þurrkasamt land en á fyrsta áratug 21. aldarinnar voru aðeins fjögur prósent landsins þakin skógum, samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna. Hundrað árum áður var sú tala 35 prósent. Nýsköpunar- og tæknimálaráðherra Eþíópíu, Dr. Gretahun Mekuria, tísti í gegn um daginn tölum um hvernig gróðursetningin gengi, en í kvöld voru gróðursett tré orðin 353 milljónir, sem er heimsmet. Fyrra metið átti Indland, en þar voru gróðursettar 50 milljónir trjáa á degi einum árið 2016. „Tré sporna ekki aðeins við hlýnun jarðar með því að draga í sig koltvísýring í andrúmsloftinu, heldur eiga þau stóran þátt í því að berjast gegn skógareyðingu, sérstaklega í löndum þar sem jarðvegur er skrælnaður. Þau útvega líka, mat, skjól, eldsneyti, fóður, lyf, efnivið og vernda vatnsbirgðir,“ sagði Ridely-Ellis í samtali við Guardian.
Eþíópía Loftslagsmál Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Sjá meira