Forsvarsmenn WAB air ekkert keypt af þrotabúi WOW air Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2019 14:58 Sveinn Andri Sveinsson er annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW. vísir/vilhelm „Það er allavega ekki verið að kaupa neinn grunn hjá okkur,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, um vinnu við stofnun nýs flugfélags WAB air.Markaðurinn greindi frá því í morgun að unnið væri að stofnun nýja flugfélagsins á grunni þrotabús WOW air. Sveinn Andri staðfestir í samtali við Vísi að þeir aðilar sem standi að nýja flugfélaginu hafi ekki keypt nokkuð af þrotabúinu. WOW air varð gjaldþrota í lok mars og var Sveinn Andri skipaður skiptastjóri auk Þorsteins Einarssonar. Ýmsar rekstrartengdar vörur séu í þrotabúinu sem aðilar hafi gert tilboð í. Þar má nefna tölvubúnað, bókunarkerfi, lénið og lógó svo eitthvað sé nefnt auk varahlutalagers flugfélagsins.Vilja lán hjá íslenskum banka til að slá lán hjá svissneskum banka Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Sveinn Ingi Steinþórsson, sem stýrði hagdeild WOW air og sat í framkvæmdastjórn flugfélagsins, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og stjórnarformaður BusTravel, og Þóroddur Ari Þóroddsson sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum. Sveinn Andri staðfestir að hópurinn hafi sýnt eignum þrotabúsins áhuga, gert tilboð en ekkert samkomulag náðst. Annar aðili hafi keypt það verðmætasta úr þrotabúinu. Hann vill ekki greina frá því á þessum tímapunkti hvaða aðila um ræði en það verði tilkynnt innan tíðar. Fyrrnefndir fjárfestar fjórir vinna að því í samfloti við írskan fjárfestingasjóð í eigu dóttur eins af stofnefndum lággjaldaflugfélagsins Ryanair að stofna nýja lággjaldaflugfélagið. Vinnuheitið er WAB air eða „We Are Back“ air. Hefur hópurinn leitað til tveggja íslenskra banka og óskað eftir fjögurra milljarða króna láni til að slá lán hjá svissneskum banka. Fréttir af flugi Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Skúli ekki hluti af „We are back“ air Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. 10. júlí 2019 13:59 Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum. 10. júlí 2019 06:15 Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Fleiri fréttir Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
„Það er allavega ekki verið að kaupa neinn grunn hjá okkur,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, annar tveggja skiptastjóra í þrotabúi WOW air, um vinnu við stofnun nýs flugfélags WAB air.Markaðurinn greindi frá því í morgun að unnið væri að stofnun nýja flugfélagsins á grunni þrotabús WOW air. Sveinn Andri staðfestir í samtali við Vísi að þeir aðilar sem standi að nýja flugfélaginu hafi ekki keypt nokkuð af þrotabúinu. WOW air varð gjaldþrota í lok mars og var Sveinn Andri skipaður skiptastjóri auk Þorsteins Einarssonar. Ýmsar rekstrartengdar vörur séu í þrotabúinu sem aðilar hafi gert tilboð í. Þar má nefna tölvubúnað, bókunarkerfi, lénið og lógó svo eitthvað sé nefnt auk varahlutalagers flugfélagsins.Vilja lán hjá íslenskum banka til að slá lán hjá svissneskum banka Arnar Már Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs WOW air, Sveinn Ingi Steinþórsson, sem stýrði hagdeild WOW air og sat í framkvæmdastjórn flugfélagsins, Bogi Guðmundsson, lögmaður hjá Atlantik Legal Services og stjórnarformaður BusTravel, og Þóroddur Ari Þóroddsson sem hefur starfað sem ráðgjafi í flugvélaviðskiptum í Lundúnum. Sveinn Andri staðfestir að hópurinn hafi sýnt eignum þrotabúsins áhuga, gert tilboð en ekkert samkomulag náðst. Annar aðili hafi keypt það verðmætasta úr þrotabúinu. Hann vill ekki greina frá því á þessum tímapunkti hvaða aðila um ræði en það verði tilkynnt innan tíðar. Fyrrnefndir fjárfestar fjórir vinna að því í samfloti við írskan fjárfestingasjóð í eigu dóttur eins af stofnefndum lággjaldaflugfélagsins Ryanair að stofna nýja lággjaldaflugfélagið. Vinnuheitið er WAB air eða „We Are Back“ air. Hefur hópurinn leitað til tveggja íslenskra banka og óskað eftir fjögurra milljarða króna láni til að slá lán hjá svissneskum banka.
Fréttir af flugi Íslenskir bankar WOW Air Tengdar fréttir Skúli ekki hluti af „We are back“ air Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. 10. júlí 2019 13:59 Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum. 10. júlí 2019 06:15 Mest lesið Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Viðskipti innlent „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Atvinnulíf Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Viðskipti innlent Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Viðskipti innlent Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Viðskipti innlent Djúpstæður metnaður til að skapa fjölskylduvænt umhverfi Viðskipti Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Fleiri fréttir Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Sjá meira
Skúli ekki hluti af „We are back“ air Hópur fjárfesta ásamt tveimur fyrrverandi stjórnendum WOW air vinna að því, í samfloti við írskan fjárfestingarsjóð, sem tengist lággjaldaflugfélaginu Ryanair, að stofna nýtt Íslenskt flugfélag. 10. júlí 2019 13:59
Vilja reisa nýtt félag á grunni WOW air Tveir fyrrverandi stjórnendur hjá WOW air vinna að því að stofna nýtt flugfélag á rústum hins gjaldþrota félags. Írskur fjárfestingarsjóður sem tengist Ryanair-fjölskyldunni tekur þátt í verkefninu. Óska eftir fjögurra milljarða króna láni frá íslenskum bönkum. 10. júlí 2019 06:15
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent