Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 20:15 Frá Fimmvörðuhálsi. Myndin er úr safni. Vísir Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi eru nú á leiðinni að sækja hóp göngufólks í sjálfheldu á Kattarhryggjum í Þórsmörk. Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að sjúkraflutningamenn og hópar björgunarsveitarfólks frá Hvolsvelli og Hellu ásamt björgunarsveitarfólki sem var statt í Þórsmörk hafi verið kallað út upp úr klukkan sjö í kvöld. Þau séu nú á leiðinni á vettvang. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir við Vísi að björgunarliðið fari gangandi í átt að hópnum. Tekist hafi að staðsetja hann betur með nýjum upplýsingum sem hafi borist. Gott veður og skyggni er á svæðinu. Markmið björgunarliðsins sé að komast sem fyrst á staðinn svo hægt verði að meta aðstæður. Kattarhryggir eru hluti af gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Þeir séu mjóir fjallshryggir og mikill bratti hvoru megin við þá. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira
Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi eru nú á leiðinni að sækja hóp göngufólks í sjálfheldu á Kattarhryggjum í Þórsmörk. Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að sjúkraflutningamenn og hópar björgunarsveitarfólks frá Hvolsvelli og Hellu ásamt björgunarsveitarfólki sem var statt í Þórsmörk hafi verið kallað út upp úr klukkan sjö í kvöld. Þau séu nú á leiðinni á vettvang. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir við Vísi að björgunarliðið fari gangandi í átt að hópnum. Tekist hafi að staðsetja hann betur með nýjum upplýsingum sem hafi borist. Gott veður og skyggni er á svæðinu. Markmið björgunarliðsins sé að komast sem fyrst á staðinn svo hægt verði að meta aðstæður. Kattarhryggir eru hluti af gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Þeir séu mjóir fjallshryggir og mikill bratti hvoru megin við þá.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Sjá meira