Upphitun: Heimsmeistarinn Hamilton á heimavelli um helgina Bragi Þórðarson skrifar 11. júlí 2019 06:30 Lewis Hamilton getur orðið sigursælasti ökuþór í sögu breska kappakstursins um helgina. Getty Tíunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Silverstone brautinni um helgina. Brautin er ein sú þekktasta í Formúlunni þar sem fyrsta keppni heimsmeistaramótsins fór þar fram árið 1950. Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, leiðir mótið í ár með 31 stiga forskot á liðsfélaga sinn, Valtteri Bottas. Hamilton hefur unnið breska kappaksturinn alls fimm sinnum, engin hefur unnið oftar en bæði Alain Prost og Jim Clark unnu einnig fimm sinnum í Bretlandi. Með sigri um helgina getur Lewis því slegið metið. Mercedes liðið lenti í vandræðum í síðustu keppni er vélarnar í báðum bílum liðsins ofhitnuðu. Því vonast Toto Wolff, stjóri Mercedes, eftir köldu veðri um helgina. Silverstone brautin hefur reynst mikill dekkjabani í gegnum tíðina. Sebastian Vettel sprengdi vinstra framdekk í keppninni árið 2017.GettyHröðu beygjurnar ótrúlega krefjandiÞað sem einkennir Silverstone brautina eru allar hröðu beygjurnar. Þetta þýðir að kappaksturinn er mjög krefjandi á dekkin eins og hefur sýnt sig í gegnum árin. Árið 2013 lentu fimm ökumenn í því að dekk sprakk á bílum þeirra og fyrir tveimur árum sprakk á báðum Ferrari bílunum á lokahringjum keppninnar. Síðasta æfingin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 09:50 á laugardaginn og þremur tímum seinna hefjast tímatökur. Útsending frá kappakstrinum byrjar svo klukkan 12:50 á sunnudaginn. Formúla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tíunda umferðin í Formúlu 1 fer fram á Silverstone brautinni um helgina. Brautin er ein sú þekktasta í Formúlunni þar sem fyrsta keppni heimsmeistaramótsins fór þar fram árið 1950. Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, leiðir mótið í ár með 31 stiga forskot á liðsfélaga sinn, Valtteri Bottas. Hamilton hefur unnið breska kappaksturinn alls fimm sinnum, engin hefur unnið oftar en bæði Alain Prost og Jim Clark unnu einnig fimm sinnum í Bretlandi. Með sigri um helgina getur Lewis því slegið metið. Mercedes liðið lenti í vandræðum í síðustu keppni er vélarnar í báðum bílum liðsins ofhitnuðu. Því vonast Toto Wolff, stjóri Mercedes, eftir köldu veðri um helgina. Silverstone brautin hefur reynst mikill dekkjabani í gegnum tíðina. Sebastian Vettel sprengdi vinstra framdekk í keppninni árið 2017.GettyHröðu beygjurnar ótrúlega krefjandiÞað sem einkennir Silverstone brautina eru allar hröðu beygjurnar. Þetta þýðir að kappaksturinn er mjög krefjandi á dekkin eins og hefur sýnt sig í gegnum árin. Árið 2013 lentu fimm ökumenn í því að dekk sprakk á bílum þeirra og fyrir tveimur árum sprakk á báðum Ferrari bílunum á lokahringjum keppninnar. Síðasta æfingin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 09:50 á laugardaginn og þremur tímum seinna hefjast tímatökur. Útsending frá kappakstrinum byrjar svo klukkan 12:50 á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn