Arnhildur Anna í GYM: Kraftlyftingar, morgunmatur og skemmtileg saga af lyfjaprófi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júlí 2019 11:47 Í síðasta þætti af GYM heimsótti Birna María kraftlyftingakonuna og félags- og förðunarfræðinginn Arnhildi Önnu Árnadóttur. Ræddu þær stöllur um heima og geima og elduðu meðal annars morgunmat saman. Arnhildur segir meðal annars frá ástæðunum sem lágu að baki því að hún fór að æfa kraftlyftingar. Meðal þess var löngunin til þess að halda sér í formi og fyrirmynd í formi móður hennar. Síðan hún hóf að leggja stund á lyftingarnar hefur hún keppt á stórum mótum og slegið ýmis met, enda mikill kraftur í henni. „Svo einhvern veginn byrjaði boltinn bara að rúlla, það kom bara fyrsta kraftlyftingamótið,“ en Arnhildur segir það hafa gengið „ógeðslega vel.“ Arnhildur segir einnig skemmtilega sögu af því þegar hún var tekin í lyfjapróf og eftirlitskona sem fylgdi henni í prófið fylgdist grannt með henni á meðan hún skilaði af sér sýni sem hægt væri að nota til þess að skera úr um að Arnhildur væri ekki að neyta lyfja. Arnhildur og Birna María elduðu þá morgunmat saman en morgunmatur Arnhildar samanstendur af þremur eggjum, hafragraut og banana. Staðgóður og hollur morgunverður þar á ferðinni. Innslagið úr GYM má sjá hér að ofan.GYM eru sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og eru aðgengilegir hvenær sem er á Stöð 2 Maraþon. Aflraunir GYM Tengdar fréttir GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00 Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30 Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00 Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00 Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30 Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Í síðasta þætti af GYM heimsótti Birna María kraftlyftingakonuna og félags- og förðunarfræðinginn Arnhildi Önnu Árnadóttur. Ræddu þær stöllur um heima og geima og elduðu meðal annars morgunmat saman. Arnhildur segir meðal annars frá ástæðunum sem lágu að baki því að hún fór að æfa kraftlyftingar. Meðal þess var löngunin til þess að halda sér í formi og fyrirmynd í formi móður hennar. Síðan hún hóf að leggja stund á lyftingarnar hefur hún keppt á stórum mótum og slegið ýmis met, enda mikill kraftur í henni. „Svo einhvern veginn byrjaði boltinn bara að rúlla, það kom bara fyrsta kraftlyftingamótið,“ en Arnhildur segir það hafa gengið „ógeðslega vel.“ Arnhildur segir einnig skemmtilega sögu af því þegar hún var tekin í lyfjapróf og eftirlitskona sem fylgdi henni í prófið fylgdist grannt með henni á meðan hún skilaði af sér sýni sem hægt væri að nota til þess að skera úr um að Arnhildur væri ekki að neyta lyfja. Arnhildur og Birna María elduðu þá morgunmat saman en morgunmatur Arnhildar samanstendur af þremur eggjum, hafragraut og banana. Staðgóður og hollur morgunverður þar á ferðinni. Innslagið úr GYM má sjá hér að ofan.GYM eru sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og eru aðgengilegir hvenær sem er á Stöð 2 Maraþon.
Aflraunir GYM Tengdar fréttir GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00 Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30 Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00 Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00 Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30 Mest lesið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00
Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30
Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00
Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30