Arnhildur Anna í GYM: Kraftlyftingar, morgunmatur og skemmtileg saga af lyfjaprófi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júlí 2019 11:47 Í síðasta þætti af GYM heimsótti Birna María kraftlyftingakonuna og félags- og förðunarfræðinginn Arnhildi Önnu Árnadóttur. Ræddu þær stöllur um heima og geima og elduðu meðal annars morgunmat saman. Arnhildur segir meðal annars frá ástæðunum sem lágu að baki því að hún fór að æfa kraftlyftingar. Meðal þess var löngunin til þess að halda sér í formi og fyrirmynd í formi móður hennar. Síðan hún hóf að leggja stund á lyftingarnar hefur hún keppt á stórum mótum og slegið ýmis met, enda mikill kraftur í henni. „Svo einhvern veginn byrjaði boltinn bara að rúlla, það kom bara fyrsta kraftlyftingamótið,“ en Arnhildur segir það hafa gengið „ógeðslega vel.“ Arnhildur segir einnig skemmtilega sögu af því þegar hún var tekin í lyfjapróf og eftirlitskona sem fylgdi henni í prófið fylgdist grannt með henni á meðan hún skilaði af sér sýni sem hægt væri að nota til þess að skera úr um að Arnhildur væri ekki að neyta lyfja. Arnhildur og Birna María elduðu þá morgunmat saman en morgunmatur Arnhildar samanstendur af þremur eggjum, hafragraut og banana. Staðgóður og hollur morgunverður þar á ferðinni. Innslagið úr GYM má sjá hér að ofan.GYM eru sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og eru aðgengilegir hvenær sem er á Stöð 2 Maraþon. Aflraunir GYM Tengdar fréttir GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00 Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30 Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00 Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00 Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Í síðasta þætti af GYM heimsótti Birna María kraftlyftingakonuna og félags- og förðunarfræðinginn Arnhildi Önnu Árnadóttur. Ræddu þær stöllur um heima og geima og elduðu meðal annars morgunmat saman. Arnhildur segir meðal annars frá ástæðunum sem lágu að baki því að hún fór að æfa kraftlyftingar. Meðal þess var löngunin til þess að halda sér í formi og fyrirmynd í formi móður hennar. Síðan hún hóf að leggja stund á lyftingarnar hefur hún keppt á stórum mótum og slegið ýmis met, enda mikill kraftur í henni. „Svo einhvern veginn byrjaði boltinn bara að rúlla, það kom bara fyrsta kraftlyftingamótið,“ en Arnhildur segir það hafa gengið „ógeðslega vel.“ Arnhildur segir einnig skemmtilega sögu af því þegar hún var tekin í lyfjapróf og eftirlitskona sem fylgdi henni í prófið fylgdist grannt með henni á meðan hún skilaði af sér sýni sem hægt væri að nota til þess að skera úr um að Arnhildur væri ekki að neyta lyfja. Arnhildur og Birna María elduðu þá morgunmat saman en morgunmatur Arnhildar samanstendur af þremur eggjum, hafragraut og banana. Staðgóður og hollur morgunverður þar á ferðinni. Innslagið úr GYM má sjá hér að ofan.GYM eru sýndir á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og eru aðgengilegir hvenær sem er á Stöð 2 Maraþon.
Aflraunir GYM Tengdar fréttir GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00 Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30 Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00 Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00 Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
GYM: Fríköfun með Heiðari Loga Brimbrettakappinn, yoga-kennarinn og ævintýramaðurinn Heiðar Logi var gestur í síðasta þætti af GYM á Stöð 2. 3. júlí 2019 15:00
Kristófer: Gott gigg að vera atvinnumaður á Íslandi Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox segir að sér hafi leiðst í atvinnumennsku í Frakklandi og því hafi hann ákveðið að koma aftur heim í KR. 12. júní 2019 13:30
Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. 18. júní 2019 13:00
Kristófer Acox segist ekki vera spaði: „Ég er bara saklaus mömmustrákur“ Kristófer Acox var gestur Birnu Maríu í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af GYM, sem sýndir verða á Stöð 2 í sumar. 11. júní 2019 14:00
Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. 24. júní 2019 13:30