Svakaleg yfirlýsing frá stuðningsmannaklúbbum Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2019 11:30 Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki sáttir með nýja knattspyrnustjórann sinn. Getty/Michael Regan Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. Steve Bruce var í dag ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United og mun taka við af Rafael Benítez. Rafael Benítez hefur verið að gera fína hluti með Newcastle og var vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins. Það er óhætt að segja að Steve Bruce muni byrja í miklum mínus hjá stuðningsmönnum félagsins. Níu stuðningsmannaklúbbar félagsins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er svakaleg yfirlýsing og er ekki beint mótbyrinn sem Steve Bruce þurfti í starfið.“Joint #nufc fan group statement in response to the appointment of Steve Bruce: NB: Protest taking place tonight at Sports Direct Northumberland 6-7 and further plans to be announced soon” pic.twitter.com/Fyko7vsnwa — The Magpie Group (@TheMagpieGroup_) July 17, 2019„Ráðningin á Steve Bruce er metnaðarlaus ráðning hjá metnaðarlausum eiganda. Að fara frá heimsklassa stjóra í Rafael Benítez, stjóra sem hefur komið með stöðugleika og samheldni inn í félagið, til Steve Bruce, sem ef við segjum alveg eins og er, gæti ekki fengið starf hjá neinu öðru úrvalsdeildarfélagi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni sem er öll hér fyrir ofan. Í yfirlýsingunni benda stuðningsmannafélögin á hvernig önnur ensk úrvalsdeildarfélög hafa hagað sínum stjóraráðningum með því að ráða unga og spennandi stjóra með nýja sýn á fótboltann. Þau nefna þar þrjá stjóra eða Mauricio Pochettino hjá Tottenham, Javi Gracia hjá Watford og Nuno Espírito Santo hjá Wolves. Newcastle hefur aftur á móti ráðið stjóra sem hefur gert lítið annað en falla úr deildinni með hinum ýmsu félögum. Þessi níu stuðningsmannaklúbbar hafa jafnframt boðað mótmæli fyrir fram Sports Direct búðina milli sex og sjö í kvöld. Mike Ashley er bæði eigandi Newcastle United og meirihlutaeigandi í Sports Direct. Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Níu stuðningsmannaklúbbar Newcastle United saka eiganda félagsins um metnaðarleysi og eru mjög ósáttir með ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. Steve Bruce var í dag ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United og mun taka við af Rafael Benítez. Rafael Benítez hefur verið að gera fína hluti með Newcastle og var vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins. Það er óhætt að segja að Steve Bruce muni byrja í miklum mínus hjá stuðningsmönnum félagsins. Níu stuðningsmannaklúbbar félagsins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu sem má sjá hér fyrir neðan. Þetta er svakaleg yfirlýsing og er ekki beint mótbyrinn sem Steve Bruce þurfti í starfið.“Joint #nufc fan group statement in response to the appointment of Steve Bruce: NB: Protest taking place tonight at Sports Direct Northumberland 6-7 and further plans to be announced soon” pic.twitter.com/Fyko7vsnwa — The Magpie Group (@TheMagpieGroup_) July 17, 2019„Ráðningin á Steve Bruce er metnaðarlaus ráðning hjá metnaðarlausum eiganda. Að fara frá heimsklassa stjóra í Rafael Benítez, stjóra sem hefur komið með stöðugleika og samheldni inn í félagið, til Steve Bruce, sem ef við segjum alveg eins og er, gæti ekki fengið starf hjá neinu öðru úrvalsdeildarfélagi,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni sem er öll hér fyrir ofan. Í yfirlýsingunni benda stuðningsmannafélögin á hvernig önnur ensk úrvalsdeildarfélög hafa hagað sínum stjóraráðningum með því að ráða unga og spennandi stjóra með nýja sýn á fótboltann. Þau nefna þar þrjá stjóra eða Mauricio Pochettino hjá Tottenham, Javi Gracia hjá Watford og Nuno Espírito Santo hjá Wolves. Newcastle hefur aftur á móti ráðið stjóra sem hefur gert lítið annað en falla úr deildinni með hinum ýmsu félögum. Þessi níu stuðningsmannaklúbbar hafa jafnframt boðað mótmæli fyrir fram Sports Direct búðina milli sex og sjö í kvöld. Mike Ashley er bæði eigandi Newcastle United og meirihlutaeigandi í Sports Direct.
Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira