Inter ætlar að bjóða Lukaku rúmlega 150 þúsund pund á viku Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2019 23:45 Romelu Lukaku er með United í æfingaferð í Ástralíu. Hann spilaði ekki síðasta leik við Leeds United, ástæðan var sögð smávægileg meiðsli. vísir/getty Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 41 milljón á fimm árum deilist niður á rúmlega 150 þúsund pund í vikulaun. Þessi upphæð er svo fyrir utan bónusgreiðslur. United vill fá í kringum 75 milljónir punda fyrir Lukaku, sama verð og félagið greiddi fyrir Belgann fyrir tveimur árum. Besta boð Inter hingað til hljómar hins vegar upp á samanlagðar 63 milljónir punda en greitt yfir tveggja til þriggja ára tímabil. Það virðist því vera að nokkuð sé á milli félaganna enn í að komast að samkomulagi. Sér í lagi í ljósi þess að Inter þarf helst að losa sig við leikmenn til þess að vera innan fjármálareglna. Inter og Manchester United mætast um helgina í æfingaleik í Singapúr og mun sá leikur og blaðamannafundir í kringum hann líklegast snúast nær eingöngu um Lukaku. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30 Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16. júlí 2019 07:30 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjá meira
Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 41 milljón á fimm árum deilist niður á rúmlega 150 þúsund pund í vikulaun. Þessi upphæð er svo fyrir utan bónusgreiðslur. United vill fá í kringum 75 milljónir punda fyrir Lukaku, sama verð og félagið greiddi fyrir Belgann fyrir tveimur árum. Besta boð Inter hingað til hljómar hins vegar upp á samanlagðar 63 milljónir punda en greitt yfir tveggja til þriggja ára tímabil. Það virðist því vera að nokkuð sé á milli félaganna enn í að komast að samkomulagi. Sér í lagi í ljósi þess að Inter þarf helst að losa sig við leikmenn til þess að vera innan fjármálareglna. Inter og Manchester United mætast um helgina í æfingaleik í Singapúr og mun sá leikur og blaðamannafundir í kringum hann líklegast snúast nær eingöngu um Lukaku.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30 Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16. júlí 2019 07:30 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjá meira
Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30
Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16. júlí 2019 07:30
Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30