Ricciardo: Ég hef engin svör Bragi Þórðarson skrifar 4. júlí 2019 22:30 Lítið hefur gengið hjá Daniel Ricciardo eftir að hann fór til Renault fyrir tímabilið. Getty Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt. „Það er eitthvað mikið að uppsetningunni á bílnum, mér fannst hann vera út um alla braut og fann mikið fyrir vindinum,“ sagði Ástralinn eftir keppnina. Renault bílarnir enduðu í tólfta og þrettánda sæti á sunnudaginn og staðfesti liðsfélagi Ricciardo, Nico Hulkenberg, að honum fannst bíllinn alveg hræðilegur. „Ég vona að við finnum vandamálið og verðum strax komnir á rétt ról á Silverstone,“ bætti Daniel við en breski kappaksturinn fer fram um þarnæstu helgi. Ástralinn fór frá Red Bull fyrir tímabilið og þurfti að horfa á sinn gamla liðsfélaga, Max Verstappen, standa uppi sem sigurvegari í mögnuðum kappakstri á Red Bull brautinni. Formúla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt. „Það er eitthvað mikið að uppsetningunni á bílnum, mér fannst hann vera út um alla braut og fann mikið fyrir vindinum,“ sagði Ástralinn eftir keppnina. Renault bílarnir enduðu í tólfta og þrettánda sæti á sunnudaginn og staðfesti liðsfélagi Ricciardo, Nico Hulkenberg, að honum fannst bíllinn alveg hræðilegur. „Ég vona að við finnum vandamálið og verðum strax komnir á rétt ról á Silverstone,“ bætti Daniel við en breski kappaksturinn fer fram um þarnæstu helgi. Ástralinn fór frá Red Bull fyrir tímabilið og þurfti að horfa á sinn gamla liðsfélaga, Max Verstappen, standa uppi sem sigurvegari í mögnuðum kappakstri á Red Bull brautinni.
Formúla Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira